fbpx
Sunnudagur 09.nóvember 2025
433Sport

Þetta er besti varnarmaður í heimi að mati Jurgen Klopp

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 8. desember 2023 15:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Virgil Van Dijk er besti varnarmaður í heimi, þetta er mat Jurgen Klopp stjóra liðsins sem lofsyngur leikmanninn sinn.

Van Dijk hefur fundið sitt gamla form eftir nokkuð erfiða tíma eftir erfið meiðsli.

Van Dijk hefur verið frábær á þessu tímabili og staðið vaktina með miklum ágætum á þessu tímabili hjá Liverpool.

„Virgil er besti varnarmaður í heimi,“ segir Klopp um málið.

„Átti hann erfiða tíma? Já, en finndu leikmann fyrir mig sem hefur aldrei átt erfiða tíma. Ég myndi vilja hitta hann.“

„Rio Ferdinand, Jaap Stam og Sami Hyypia, enginn var fullkomin. Van Dijk er rosalega mikilvægur fyrir okkur.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Real Madrid ekki tilbúið að ganga að launakröfunum – Liverpool og Bayern sitja við borðið

Real Madrid ekki tilbúið að ganga að launakröfunum – Liverpool og Bayern sitja við borðið
433Sport
Í gær

Ivan Toney vill aftur til Englands í janúar – Hans gamli stjóri opnar dyrnar

Ivan Toney vill aftur til Englands í janúar – Hans gamli stjóri opnar dyrnar
433Sport
Í gær

Arne Slot biður um meiri þolinmæði – Isak byrjar að æfa aftur í dag

Arne Slot biður um meiri þolinmæði – Isak byrjar að æfa aftur í dag
433Sport
Í gær

Í þriggja ára bann frá leikjum eftir hómófóbísk orð um leikmenn Chelsea og Diogo Dalot

Í þriggja ára bann frá leikjum eftir hómófóbísk orð um leikmenn Chelsea og Diogo Dalot