fbpx
Fimmtudagur 18.september 2025
433Sport

Lykilmenn United fóru á fund Ten Hag á dögunum og kvörtuðu undan þessu

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 8. desember 2023 08:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leiðtogarnir í leikmannahópi Manchester United fóru á fund Erik ten Hag á dögunum og kvörtuðu undan því að of mikið álag væri á þeim.

Fjallað er um málið í enskum blöðum í dag.

Segir að leikmenn United séu nokkuð óhressir með það hversu fáa frídaga þeir fá í því mikla álagi sem er á liðinu.

Ten Hag gefur leikmönnum vikuplan en leggur áherslu á það að plönin geti breyst ef úrslitin verða óhagstæð.

Ten Hag skildi það sem leikmennirnir voru að segja en lét þá vita að það þyrfti að leggja ýmislegt á sig til að vera leikmaður Manchester United.

Þessar fréttir koma í kjölfarið af fréttum um það að stór hópur leikmanna sé ósáttur með Ten Hag en hann segir það tóma þvælu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Enn á ný baunað á KSÍ eftir uppákomu í kvöld – „Þessar reglur eru grín og það vita það allir“

Enn á ný baunað á KSÍ eftir uppákomu í kvöld – „Þessar reglur eru grín og það vita það allir“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

KR ræður John Andrews til starfa – Gert frábæra hluti hér á landi

KR ræður John Andrews til starfa – Gert frábæra hluti hér á landi
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

PSG og Real bíða og vona að Arsenal nái ekki að semja við sinn besta varnarmann

PSG og Real bíða og vona að Arsenal nái ekki að semja við sinn besta varnarmann
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sterkt jafntefli í Lettlandi hjá ungum Akureyringum

Sterkt jafntefli í Lettlandi hjá ungum Akureyringum