fbpx
Sunnudagur 14.desember 2025
433Sport

Framtíð hans virðist endanlega ráðin eftir þessi ummæli Guardiola

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 8. desember 2023 19:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er nokkuð ljóst að Kalvin Phillips er á förum frá Manchester City á næstunni.

Miðjumaðurinn gekk í raðir City frá Leeds fyrir síðasta tímabil en hefur engan veginn tekist að festa sig í sessi hjá þreföldu meisturunum. Er hann að keppa við Rodri um byrjunarliðssæti sem hefur reynst þrautinni þyngri.

Phillips er því á förum og hefur verið orðaður við nokkur félög innan Englands sem utan.

Pep Guardiola, stjóra City, finnst leitt að hafa ekki getað leyft Phillips að spila meira.

„Mér þykir leitt með ákvarðanirnar sem ég hef tekið í kringum hann og mínúturnar sem ég hef ekki gefið honum,“ segir hann.

„Ég á bara erfitt með að koma honum inn í liðið. Fyrirgefið, ég get ekki sýnt neina miskunn.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Amorim veit ekki hvort lykilmenn geti spilað á mánudag

Amorim veit ekki hvort lykilmenn geti spilað á mánudag
433Sport
Í gær

Stefán segir stjórnarmann bersýnilega hafa komið sér undan að ræða málefnið – „Eins og það væri bara einhver verkaskipting og kæmi honum ekkert við“

Stefán segir stjórnarmann bersýnilega hafa komið sér undan að ræða málefnið – „Eins og það væri bara einhver verkaskipting og kæmi honum ekkert við“
433Sport
Í gær

Skoða það að semja við Antonio sem er staðráðinn í að halda áfram

Skoða það að semja við Antonio sem er staðráðinn í að halda áfram
433Sport
Í gær

Forsetinn biðlar til Real Madrid

Forsetinn biðlar til Real Madrid
433Sport
Í gær

Las biblíuna til að komast í gegnum erfiða tíma – „En svo áttaði ég mig á að ég þurfti að nálgast Jesú“

Las biblíuna til að komast í gegnum erfiða tíma – „En svo áttaði ég mig á að ég þurfti að nálgast Jesú“
433Sport
Í gær

Mikill viðsnúningur í rekstri Manchester United á milli ára – Farnir að skila hagnaði eftir niðurskurð

Mikill viðsnúningur í rekstri Manchester United á milli ára – Farnir að skila hagnaði eftir niðurskurð