fbpx
Mánudagur 24.nóvember 2025
433Sport

Birkir flytur frá Íslandi í desember – „Pirr­andi að sjá laun­in sín fara í ein­hverja banka­stjóra í hverj­um ein­asta mánuði“

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 8. desember 2023 09:26

Eiginkonan og Birkir á HM 2018. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Landsliðsmaðurinn fyrrverandi, Birkir Már Sævarsson flytur ásamt fjölskyldu sinni til Svíþjóðar á næstunni. Hann veit ekki hvað hann gerir í fótboltanum.

Birkir segir að nokkrir hlutir á Íslandi fari í taugarnar á sér. „Það eru ákveðnir hlut­ir sem fara mikið í taug­arn­ar á mér á Íslandi,“ segir Birkir í viðtali við Morgunblaðið.

Birkir kom heim úr atvinnumennsku árið 2018 en fjölskyldunni leið vel þegar hún bjó í Svíþjóð áður en hún kom heim.

„Veðrið er betra í Svíþjóð, sum­arið er lengra og svo eru vext­irn­ir og verðlagið hérna eitt­hvað sem fer mikið í taug­arn­ar á mér.“

Birkir segir það pirrandi að horfa á vexti hækka og að launin fari í að borga af því.

„Vext­irn­ir á lán­un­um voru komn­ir upp úr öllu valdi og það er pirr­andi að sjá laun­in sín fara í ein­hverja banka­stjóra í hverj­um ein­asta mánuði.“

Birkir hefur ekki útilokað það að spila með Val í Bestu deildinni næsta sumar en skoðar nú kostina í Svíþjóð.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Tyrkjunum boðið upp á ískaldar aðstæður í Reykjavík á fimmtudag

Tyrkjunum boðið upp á ískaldar aðstæður í Reykjavík á fimmtudag
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Amorim virðist opinn fyrir því að hleypa tveimur leikmönnum burt í janúar

Amorim virðist opinn fyrir því að hleypa tveimur leikmönnum burt í janúar
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Einn maður tekinn af lífi af stuðningsmönnum eftir hörmungarnar í gær

Einn maður tekinn af lífi af stuðningsmönnum eftir hörmungarnar í gær
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Neville með tárin í augunum á þungum fundi með starfsfólki

Neville með tárin í augunum á þungum fundi með starfsfólki
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Amorim að vinna í því að leysa vandamálin sem framundan eru

Amorim að vinna í því að leysa vandamálin sem framundan eru
433Sport
Í gær

Mane útskýrir hvers vegna hann hafnaði Manchester United

Mane útskýrir hvers vegna hann hafnaði Manchester United
433Sport
Í gær

Sat í stúkunni í Varsjá og fannst magahöggið alltaf vera á leiðinni – „Mér leið ekki vel“

Sat í stúkunni í Varsjá og fannst magahöggið alltaf vera á leiðinni – „Mér leið ekki vel“