fbpx
Föstudagur 09.maí 2025
433Sport

Segja Ten Hag hafa sveiflast – Vill selja þessa þrjá en halda í tvo sem hann vildi áður losna við

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 7. desember 2023 18:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Samkvæmt Independent eru nokkrar breytingar fyrirhugaðar hjá Manchester United og vill Erik ten Hag ráðast í þær næsta sumar.

Segir blaðið að Casemiro, Jadon Sancho og Raphael Varane verði allir seldir burt frá félaginu.

Varane komst ekki í leikmannahóp United í gær þegar liðið vann sigur á Chelsea. Jadon Sancho fær ekki að æfa með liðinu og fer að öllum líkindum í janúar.

Casemiro er meiddur en United er tilbúið að láta hann fara næsta sumar og sækja sér yngri leikmann.

 Bryn Lennon/Getty Images

Independent segir að Erik ten Hag hafi skipt um skoðun á tveimur leikmönnum, hann vildi ólmur selja Harry Maguire og Scott McTominay í sumar en þeir fóru ekkert.

Báðir hafa svo unnið sér inn í sæti byrjunarliði United og verið jafn bestu leikmenn liðsins á tímabilinu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Arsenal blandar sér í slaginn um Delap

Arsenal blandar sér í slaginn um Delap
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Arsenal setur allt á fullt til að koma í veg fyrir vandræði með Saliba

Arsenal setur allt á fullt til að koma í veg fyrir vandræði með Saliba
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Staðfest að Sveindís fari og er hún mikið orðuð við Manchester United

Staðfest að Sveindís fari og er hún mikið orðuð við Manchester United
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Þetta hefur De Bruyne sagt um Liverpool nú þegar þeir hafa áhuga

Þetta hefur De Bruyne sagt um Liverpool nú þegar þeir hafa áhuga
433Sport
Í gær

Myndband af Ronaldo vekur athygli – „Sjáið hvernig þessi grenjuskjóða hagar sér“

Myndband af Ronaldo vekur athygli – „Sjáið hvernig þessi grenjuskjóða hagar sér“
433Sport
Í gær

Áhyggjur uppi um að Evrópudeildin sé orðin of veik í kjölfar breytinga

Áhyggjur uppi um að Evrópudeildin sé orðin of veik í kjölfar breytinga
433Sport
Í gær

Þekkir bellibrögð Real Madrid vel og ætlar ekki að leyfa þessu að gerast

Þekkir bellibrögð Real Madrid vel og ætlar ekki að leyfa þessu að gerast
433Sport
Í gær

Stuðningsmenn Liverpool trúa ekki að leikmaður liðsins hafi sett like við þessa færslu

Stuðningsmenn Liverpool trúa ekki að leikmaður liðsins hafi sett like við þessa færslu