fbpx
Þriðjudagur 05.mars 2024
433Sport

Fyrrum stórstjarna er nú að atvinnumaður í tölvuspili og gerir það gott

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 7. desember 2023 20:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Javier Hernandez betur þekktur sem Chicharito var í mörg ár afar frambærilegur knattspyrnumaður. Hann lék lengi vel með Manchester United og gerði vel.

Framherjinn frá Mexíkó hafði undanfarin ár leikið með LA Galaxy en reif krossband í sumar og er hættur í fótbolta.

Chicharito hefur síðan þá orðið atvinnumaður í annari íþrótt en nú er hann í tölvuspili alla daga.

Chicharito spilar leikinn Call of Duty sem hefur verið virkilega vinsæll í mörg ár og þar virðist kappinn njóta sín í botn.

„Ég hef alltaf haft ástríðu fyrir tölvuspili, ég skrifaði undir hjá Complexity Stars og spila fyrir þá,“ segir Litla baunin frá Mexíkó.

Chicharito hefur verið duglegur að spila undanfarið og geta netverjar fylgst með honum leika sér á forritinu Twitch þar sem han spilar oft í beinni útsendingu.

Getty Images
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Fullyrt að United sé eitt af tveimur félögum sem hafa ákveðið að herja á framherjann eftirsótta í sumar

Fullyrt að United sé eitt af tveimur félögum sem hafa ákveðið að herja á framherjann eftirsótta í sumar
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

UEFA birtir myndband þar sem nýtt fyrirkomulag á Meistaradeildinni er útskýrt

UEFA birtir myndband þar sem nýtt fyrirkomulag á Meistaradeildinni er útskýrt
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

PSG og Manchester United mætt í slaginn um Osimhen

PSG og Manchester United mætt í slaginn um Osimhen
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Mánuðir í að ballið byrji: Hvar þurfa liðin að styrkja sig og endar Gylfi á Hlíðarenda?

Mánuðir í að ballið byrji: Hvar þurfa liðin að styrkja sig og endar Gylfi á Hlíðarenda?
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Hjörvar Hafliðason með djarfa spá fyrir næsta ár – „Það er mörgum sem finnst þetta óþægilegt“

Hjörvar Hafliðason með djarfa spá fyrir næsta ár – „Það er mörgum sem finnst þetta óþægilegt“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Þorvaldi finnst ekki tímabært að setja á kynjakvóta fyrir stjórnina

Þorvaldi finnst ekki tímabært að setja á kynjakvóta fyrir stjórnina
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Grét er hann meiddist í fyrri hálfleiknum í gær – Tveir lykilmenn frá í dágóðan tíma

Grét er hann meiddist í fyrri hálfleiknum í gær – Tveir lykilmenn frá í dágóðan tíma
433Sport
Í gær

Markavélin með klúður tímabilsins? – Sjáðu myndbandið ótrúlega

Markavélin með klúður tímabilsins? – Sjáðu myndbandið ótrúlega