fbpx
Þriðjudagur 16.september 2025
433Sport

Var leikmaður Manchester United í átta ár en er nær óþekkjanlegur 35 ára gamall

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 5. desember 2023 09:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Anderson, fyrrum miðjumaður Manchester United, er ansi breyttur í dag.

Brasilíumaðurinn gekk í raðir United árið 2007 frá Porto. Þá var hann 19 ára gamall.

Anderson í baráttunni við Samir Nasri í undanúrslitum Meistaradeildarinnar 2009. Getty Images

Anderson eyddi átta árum hjá United og var hluti af glæstu liði sem vann úrvalsdeildina fjórum sinnum og Meistaradeildina einu sinni, svo eitthvað sé nefnt.

Nú er Anderson 35 ára gamall og það er óhætt að segja að hann sé ekkert líkur sér frá tímanum sem leikmaður.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Mikael greinir krísuna í Vesturbæ – Segir það óvirðingu við þá sem voru í 40 ár á undan að Óskar Hrafn sé enn í starfi

Mikael greinir krísuna í Vesturbæ – Segir það óvirðingu við þá sem voru í 40 ár á undan að Óskar Hrafn sé enn í starfi
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Jafntefli í Kópavogi – Stig sem gerði lítið fyrir bæði lið og ÍBV missir af efri hlutanum

Jafntefli í Kópavogi – Stig sem gerði lítið fyrir bæði lið og ÍBV missir af efri hlutanum
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Ætlar ekki að sætta sig við það að vera varaskeifa hjá Liverpool

Ætlar ekki að sætta sig við það að vera varaskeifa hjá Liverpool
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Starf Amorim ekki í hættu

Starf Amorim ekki í hættu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Elon Musk bálreiður vegna viðbragða við ummælum stjörnunnar um Charlie Kirk

Elon Musk bálreiður vegna viðbragða við ummælum stjörnunnar um Charlie Kirk
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Arsenal, Liverpool og United öll á eftir liðsfélaga Hákonar

Arsenal, Liverpool og United öll á eftir liðsfélaga Hákonar
433Sport
Í gær

Amorim með versta árangur allra

Amorim með versta árangur allra
433Sport
Í gær

Sjáðu niðurlæginguna umtöluðu í gær

Sjáðu niðurlæginguna umtöluðu í gær