fbpx
Sunnudagur 09.nóvember 2025
433Sport

Var leikmaður Manchester United í átta ár en er nær óþekkjanlegur 35 ára gamall

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 5. desember 2023 09:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Anderson, fyrrum miðjumaður Manchester United, er ansi breyttur í dag.

Brasilíumaðurinn gekk í raðir United árið 2007 frá Porto. Þá var hann 19 ára gamall.

Anderson í baráttunni við Samir Nasri í undanúrslitum Meistaradeildarinnar 2009. Getty Images

Anderson eyddi átta árum hjá United og var hluti af glæstu liði sem vann úrvalsdeildina fjórum sinnum og Meistaradeildina einu sinni, svo eitthvað sé nefnt.

Nú er Anderson 35 ára gamall og það er óhætt að segja að hann sé ekkert líkur sér frá tímanum sem leikmaður.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Real Madrid ekki tilbúið að ganga að launakröfunum – Liverpool og Bayern sitja við borðið

Real Madrid ekki tilbúið að ganga að launakröfunum – Liverpool og Bayern sitja við borðið
433Sport
Í gær

Ivan Toney vill aftur til Englands í janúar – Hans gamli stjóri opnar dyrnar

Ivan Toney vill aftur til Englands í janúar – Hans gamli stjóri opnar dyrnar
433Sport
Í gær

Arne Slot biður um meiri þolinmæði – Isak byrjar að æfa aftur í dag

Arne Slot biður um meiri þolinmæði – Isak byrjar að æfa aftur í dag
433Sport
Í gær

Í þriggja ára bann frá leikjum eftir hómófóbísk orð um leikmenn Chelsea og Diogo Dalot

Í þriggja ára bann frá leikjum eftir hómófóbísk orð um leikmenn Chelsea og Diogo Dalot