fbpx
Sunnudagur 09.nóvember 2025
433Sport

Ótrúlegar ræður hans vekja heimsathygli – Ástríðan er slík að fólk fær gæsahúð

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 5. desember 2023 18:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Steve Bracknall, aðstoðarþjálfari Royal Oak FC í utandeildinni á Englandi hefur vakið heimsathygli fyrir ræður sínar í leikjum.

Bracknall sem kemur frá Sheffield hefur mikla ástríðu fyrir starfi sínu og lætur í sér heyra.

Ræða hans á dögunum hefur vakið mikla athygli. „Ef þeir toga í okkur, þá togum við til baka,“ segir Bracknall meðal annars.

Í einni ræðu sinni fer Bracknall yfir það að leikmenn verði að tala meira, það sé ekki nóg að geta talað á barnum eftir leiki.

Í annari ræðu minnir hann svo leikmenn sína á það að gefa allt í þetta, enda muni þeir einn daginn vakna of gamlir til að spila fótbolta.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Brynjar Björn til starfa í Breiðholti

Brynjar Björn til starfa í Breiðholti
433Sport
Í gær

Blaðamaður Morgunblaðsins lýsir ósætti við að horft sé framhjá Gylfa – Bent á fyrri ummæli Arnars í ljósi fjarveru hans

Blaðamaður Morgunblaðsins lýsir ósætti við að horft sé framhjá Gylfa – Bent á fyrri ummæli Arnars í ljósi fjarveru hans
433Sport
Í gær

Darwin Nunez strax aftur til Englands?

Darwin Nunez strax aftur til Englands?
433Sport
Í gær

Arteta vildi ekkert segja um hvort Gyökeres spili um helgina

Arteta vildi ekkert segja um hvort Gyökeres spili um helgina