fbpx
Sunnudagur 26.október 2025
433Sport

Ótrúlegar ræður hans vekja heimsathygli – Ástríðan er slík að fólk fær gæsahúð

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 5. desember 2023 18:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Steve Bracknall, aðstoðarþjálfari Royal Oak FC í utandeildinni á Englandi hefur vakið heimsathygli fyrir ræður sínar í leikjum.

Bracknall sem kemur frá Sheffield hefur mikla ástríðu fyrir starfi sínu og lætur í sér heyra.

Ræða hans á dögunum hefur vakið mikla athygli. „Ef þeir toga í okkur, þá togum við til baka,“ segir Bracknall meðal annars.

Í einni ræðu sinni fer Bracknall yfir það að leikmenn verði að tala meira, það sé ekki nóg að geta talað á barnum eftir leiki.

Í annari ræðu minnir hann svo leikmenn sína á það að gefa allt í þetta, enda muni þeir einn daginn vakna of gamlir til að spila fótbolta.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Bruno ræðir rosalega tilboðið frá Sádí Arabíu opinskátt – Ræddi við konu sína sem spurði að þessu

Bruno ræðir rosalega tilboðið frá Sádí Arabíu opinskátt – Ræddi við konu sína sem spurði að þessu
433Sport
Í gær

Fréttamenn RÚV furða sig á fjaðrafokinu í vikunni – „Sorglegt og lélegt, þetta á ekkert að gerast“

Fréttamenn RÚV furða sig á fjaðrafokinu í vikunni – „Sorglegt og lélegt, þetta á ekkert að gerast“
433Sport
Í gær

Gary Neville hjólar í eiganda Nottingham – Mikið hatur þeirra á milli

Gary Neville hjólar í eiganda Nottingham – Mikið hatur þeirra á milli
433Sport
Í gær

Vestri ekki skorað eða fengið stig með Sigurð á flautunni í sumar – KR sótt átta stig í sumar með hann sem dómara

Vestri ekki skorað eða fengið stig með Sigurð á flautunni í sumar – KR sótt átta stig í sumar með hann sem dómara
433Sport
Í gær

Ráðskona og öryggisvörður handtekin – Lögreglan setti upp gildru og náði þeim þannig

Ráðskona og öryggisvörður handtekin – Lögreglan setti upp gildru og náði þeim þannig
433Sport
Í gær

Gjaldþrot og fall blasir við sögufrægu félagi

Gjaldþrot og fall blasir við sögufrægu félagi