fbpx
Laugardagur 08.nóvember 2025
433Sport

Helmingur leikmanna United búinn að missa þolinmæðina – Ten Hag grípur til þessa ráðs

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 4. desember 2023 21:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

ESPN birti athyglisverða grein á vef sínum í dag þar sem fram kom að Erik ten Hag, stjóri Manchester United, væri að berjast við það að missa ekki klefann eins og sagt er.

United tapaði sínum tíunda leik á tímabilinu um helgina gegn Newcastle og þá eru erfiðir leikir framundan.

Leikmenn eru margir hverjir sagðir pirraðir á þjálfunaraðferðum Ten Hag og þá finnst þeim hann oft setja sig á of háan hest.

Sky Sports fjallaði einnig um málið í kvöld en þar kom fram að helmingur klefans væri búinn að missa þolinmæðina á hollenska stjóranum.

Samkvæmt ESPN ætlar Ten Hag að kalla í Lisandro Martinez til að koma inn á æfingasvæðið á ný til að reyna að létta andrúmsloftið.

Martinez er sagður einn helsti stuðningsmaður Ten Hag innan hópsins en þeir unnu saman hjá Ajax einnig.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Mætti á sína fyrstu æfingu í tíu mánuði

Mætti á sína fyrstu æfingu í tíu mánuði
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Real Madrid ekki tilbúið að ganga að launakröfunum – Liverpool og Bayern sitja við borðið

Real Madrid ekki tilbúið að ganga að launakröfunum – Liverpool og Bayern sitja við borðið
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Carragher meinaður aðgangur að heimavelli City í vikunni – UEFA og City vilja ekki tjá sig

Carragher meinaður aðgangur að heimavelli City í vikunni – UEFA og City vilja ekki tjá sig
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Arne Slot biður um meiri þolinmæði – Isak byrjar að æfa aftur í dag

Arne Slot biður um meiri þolinmæði – Isak byrjar að æfa aftur í dag
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Rændi 145 milljónum króna af bankareikningi þekkts einstaklings

Rændi 145 milljónum króna af bankareikningi þekkts einstaklings
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Vilja hætta að borga 6 milljónir á mánuði í hótel en geta það líklega ekki – Fær einnig einkakokk og fleira gott

Vilja hætta að borga 6 milljónir á mánuði í hótel en geta það líklega ekki – Fær einnig einkakokk og fleira gott
433Sport
Í gær

Magnús Már gerir langan samning í Mosfellsbæ – Ætla beint aftur upp

Magnús Már gerir langan samning í Mosfellsbæ – Ætla beint aftur upp
433Sport
Í gær

Er Messi að fara til Tyrklands til að gera sig kláran fyrir HM?

Er Messi að fara til Tyrklands til að gera sig kláran fyrir HM?