fbpx
Fimmtudagur 15.maí 2025
433Sport

Spilaði sinn fyrsta leik fyrir Manchester United í yfir tvö ár

Victor Pálsson
Sunnudaginn 31. desember 2023 17:30

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það kom nokkuð mörgum á óvart þegar Erik ten Hag, stjóri Manchester United, gerði skiptingu í leik gegn Nottingham Forest í gær.

Um var að ræða leik sem lauk með 2-1 tapi en vængmaðurinn Amad Diallo fékk að koma inná í seinni hálfleik.

Diallo kom inná í stað Brasilíumannsins Antony sem stóðst alls ekki væntingar í fyrri hálfleiknum.

Diallo var að spila sinn fyrsta leik fyrir United í yfir tvö ár en hann gekk í raðir enska félagsins 2021.

Síðan þá hefur Diallo spilað með Rangers og Sunderland á láni en lék níu leiki fyrir enska stórliðið fyrir þau skipti.

Diallo heillaði ekki marga eftir innkomuna en hann var frábær fyrir Sunderland í fyrra og skoraði 14 mörk í 42 leikjum í næst efstu deild.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Glódís er leikfær
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Arsenal opinberar nýja búninga og viðbrögðin standa ekki á sér – Myndir

Arsenal opinberar nýja búninga og viðbrögðin standa ekki á sér – Myndir
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Ekkert kemur í veg fyrir að hann endi hjá Liverpool

Ekkert kemur í veg fyrir að hann endi hjá Liverpool
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Mikil gleðitíðindi fyrir Arsenal

Mikil gleðitíðindi fyrir Arsenal
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Flytur frá Manchester til Norwich

Flytur frá Manchester til Norwich
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Fundaði einnig með Liverpool

Fundaði einnig með Liverpool
433Sport
Í gær

Yfirgaf ólétta eiginkonu fyrir tvítuga konu – „Mig langar til þess að æla“

Yfirgaf ólétta eiginkonu fyrir tvítuga konu – „Mig langar til þess að æla“
433Sport
Í gær

Byrjað að selja miða á landsleikina í næsta mánuði

Byrjað að selja miða á landsleikina í næsta mánuði
433Sport
Í gær

Þrír miðverðir United mættu ekki á æfingu í dag

Þrír miðverðir United mættu ekki á æfingu í dag