fbpx
Laugardagur 25.október 2025
433Sport

Kom aldrei til greina að annar maður myndi taka spyrnuna – ,,Engar áhyggjur, ég skora“

Victor Pálsson
Föstudaginn 29. desember 2023 21:00

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það kom ekkert annað til greina en að vængmaðurinn Noni Madueke myndi taka vítaspyrnu Chelsea gegn Crystal Palace í vikunni.

Madueke segir sjálfur frá þessu en hann fiskaði spyrnuna undir lok leiks og skoraði úr henni til að tryggja 2-1 sigur.

Það kom mörgum á óvart er Madueke steig á punktinn en Conor Gallagher, fyrirliði Chelsea, ætlaði upphaflega að taka spyrnuna.

,,Ég var alltaf að fara að taka þetta víti, ég trúi á mína eigin hæfileika og hæfni á vítapunktinum,“ sagði Madueke.

,,Ég sagði Conor að hafa engar áhyggjur, að ég myndi skora. Ég var búinn að skora fyrr á þessu tímabili gegn AFC Wimbledon.“

,,Um leið og ég sá að vítaspyrnan væri dæmd þá efaðist ég aldrei um að ég myndi taka þessa spyrnu.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Íþróttavikan: Edda Sif og Gunni Birgis gera upp þétta fréttaviku – Matti Villa fer yfir ákvörðun sína

Íþróttavikan: Edda Sif og Gunni Birgis gera upp þétta fréttaviku – Matti Villa fer yfir ákvörðun sína
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Ráðskona og öryggisvörður handtekin – Lögreglan setti upp gildru og náði þeim þannig

Ráðskona og öryggisvörður handtekin – Lögreglan setti upp gildru og náði þeim þannig
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ekitike velur þrjá bestu kantmenn í heimi – Valið kemur mörgum á óvart eftir undanfarnar vikur

Ekitike velur þrjá bestu kantmenn í heimi – Valið kemur mörgum á óvart eftir undanfarnar vikur
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sjáðu inn á heimili Erling Haaland – Ný tegund af rauðu ljósi, eldhúsið og kaupir mjólk beint af býli

Sjáðu inn á heimili Erling Haaland – Ný tegund af rauðu ljósi, eldhúsið og kaupir mjólk beint af býli
433Sport
Í gær

Einn besti varnarmaður í heimi var nálægt því að hætta í fótbolta

Einn besti varnarmaður í heimi var nálægt því að hætta í fótbolta
433Sport
Í gær

Aðstoðarmaður Ten Hag fer sömu leið og hann – Rekinn eftir stuttan tíma í starfi

Aðstoðarmaður Ten Hag fer sömu leið og hann – Rekinn eftir stuttan tíma í starfi