fbpx
Laugardagur 12.júlí 2025
433Sport

Arsenal skrifaði söguna í gær en alls ekki á þann hátt sem liðið vildi

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 29. desember 2023 14:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arsenal skrifaði söguna í gærkvöldi en líklega ekki á þann hátt sem Mikel Arteta og hans lærisveinar hefðu viljað.

Arsenal tók á móti West Ham og tapaði ansi óvænt 0-2. Boltinn vildi ekki inn hjá Skyttunum þrátt fyrir margar tilraunir, en liðið átti alls 30 marktilraunir.

Þá bendir BBC á það að Arsenal hafi orðið fyrsta liðið til að snerta boltann 77 sinnum í vítateig andstæðingsins án þess að skora. Ekkert lið hefur átt svo margar snertingar án þess að skora í sögu ensku úrvalsdeildarinnar.

Þetta var þriðja tap Arsenal á leiktíðinni. Liðið er nú í öðru sæti, tveimur stigum á eftir toppliði Liverpool.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Tevez orðinn yfirmaður knattspyrnumála

Tevez orðinn yfirmaður knattspyrnumála
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Eiga að vera spenntir fyrir manninum sem var með Mane, Duran og Ronaldo í vasanum

Eiga að vera spenntir fyrir manninum sem var með Mane, Duran og Ronaldo í vasanum
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sveindís eftir leik: ,,Minn besti leikur kemur þegar það er ekkert undir“

Sveindís eftir leik: ,,Minn besti leikur kemur þegar það er ekkert undir“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Faðir Amöndu varpar sprengju eftir gærkvöldið

Faðir Amöndu varpar sprengju eftir gærkvöldið
433Sport
Í gær

Þetta hafði þjóðin að segja um kvöldið – „Þetta var hörmung frá A til Ö“

Þetta hafði þjóðin að segja um kvöldið – „Þetta var hörmung frá A til Ö“
433Sport
Í gær

Noregur vann Ísland í sjö marka leik

Noregur vann Ísland í sjö marka leik
433Sport
Í gær

Gætu misst þrjá lykilmenn ásamt því að skipta um stjóra

Gætu misst þrjá lykilmenn ásamt því að skipta um stjóra
433Sport
Í gær

Dæmdur í langt bann fyrir að veðja á yfir sex þúsund leiki á rúmlega einu ári

Dæmdur í langt bann fyrir að veðja á yfir sex þúsund leiki á rúmlega einu ári