fbpx
Sunnudagur 14.desember 2025
433Sport

Byrjunarlið Arsenal og West Ham – Trossard byrjar

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 28. desember 2023 19:19

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arsenal getur komist á toppinn í ensku úrvalsdeildinni er liðið mætir West Ham á heimavelli í kvöld.

Arsenal er tveimur stigum á eftir Liverpool fyrir leikinn í kvöld og er þetta leikur sem liðið á til góða.

West Ham hefur verið á fínu róli undanfarið og er í sjöunda sæti og getur komist upp fyrir Manchester United með sigri.

Hér má sjá byrjunarliðin í kvöld.

Arsenal: Raya; White, Saliba, Gabriel, Zinchenko; Odegaard, Rice, Trossard; Saka, Gabriel Jesus, Martinelli

West Ham: Areola; Coufal, Mavropanos, Ogbonna, Emerson; Soucek, Edson Alvarez; Kudus, Ward-Prowse, Paqueta; Bowen

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Carragher heldur áfram að skjóta fast á Salah – Segir hann ekki hafa lesið salinn

Carragher heldur áfram að skjóta fast á Salah – Segir hann ekki hafa lesið salinn
433Sport
Í gær

Stefán grínaðist með slaginn við Heimi Má – „Vona að ég þurfi nú ekki að fara að snupra þig og verða að einhverju meme-i“

Stefán grínaðist með slaginn við Heimi Má – „Vona að ég þurfi nú ekki að fara að snupra þig og verða að einhverju meme-i“
433Sport
Í gær

Benzema boðar óvænta endurkomu

Benzema boðar óvænta endurkomu
433Sport
Í gær

Stefán skefur ekki af því – „Held að það sé ekki hægt að finna mikið auðvirðilegri persónu“

Stefán skefur ekki af því – „Held að það sé ekki hægt að finna mikið auðvirðilegri persónu“