fbpx
Miðvikudagur 17.desember 2025
433Sport

Rikki G sá eftir ummælum sínum og birti drepfyndna mynd – Sjáðu hana hér

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 27. desember 2023 07:30

Ríkharð Óskar Guðnason, Rikki G. Mynd: Stefán Karlsson

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fjölmiðlamaðurinn geðþekki, Ríkharð Óskar Guðnason, þurfti að éta orð sín í gærkvöldi í kjölfar færslu sem hann birti á X (áður Twitter).

Manchester United tók á móti Aston Villa í ensku úrvalsdeildinni í gær og komust gestirnir í 0-2. Ríkharð birti þá færslu um danskan framherja United, Rasmus Hojlund.

„Hojlund verður leikmaður Sunderland á næstu 2 árum,“ skrifaði Ríkharð en Hojlund hafði ekki enn skorað fyrir United í ensku úrvalsdeildinni frá því hann var keyptur til félagsins í sumar.

United átti þó eftir að snúa við taflinu og vann leikinn 3-2. Það var sjálfur Hojlund sem skoraði sigurmarkið.

Netverjar voru fljótir að skjóta á Ríkharð fyrir ummæli sín fyrr um kvöldið. Hann sjálfur hafði gaman að og birti eftirfarandi mynd:

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona