fbpx
Laugardagur 06.september 2025
433Sport

Ástandið versnar fyrir Chelsea – Tveir bestu leikmenn liðsins missa af næsta leik

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 26. desember 2023 10:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það má með sanni segja að Chelsea hafi ekki verið sannfærandi á þessu ári og hvað þá á þessu tímabili.

Chelsea hefur tapað 19 leikjum í ensku úrvalsdeildinni 2023 sem er jafn mikið og lið á borð við Bournemouth, Fulham og Nottingham Forest.

Chelsea tapaði 2-1 gegn Wolves á aðfangadag og gæti sæti Mauricio Pochettino, stjóra liðsins, mögulega verið ansi heitt.

Nú er ljóst að tveir bestu leikmenn Chelsea á þessu tímabili verða ekki með liðinu á miðvikudag gegn Crystal Palace.

Um er að ræða miðjumanninn Cole Palmer sem og vængmanninn Raheem Sterling en þeir eru báðir í banni og geta ekki tekið þátt.

Palmer og Sterling hafa staðið sig best á Stamford Bridge í vetur en þeir hafa nú báðir fengið fimm gul spjöld og fara í eins leiks bann.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Einkunnir leikmanna Íslands eftir frábært kvöld – Tveir fá níu

Einkunnir leikmanna Íslands eftir frábært kvöld – Tveir fá níu
433Sport
Í gær

Mögnuð frammistaða á Laugardalsvelli – Flugeldasýning í síðari hálfleik þar sem Albert meiddist

Mögnuð frammistaða á Laugardalsvelli – Flugeldasýning í síðari hálfleik þar sem Albert meiddist
433Sport
Í gær

Fyrsta byrjunarlið Arnars í undankeppni HM klárt – Elías í markinu og Mikael Egill byrjar

Fyrsta byrjunarlið Arnars í undankeppni HM klárt – Elías í markinu og Mikael Egill byrjar
433Sport
Í gær

Landsliðið mætir Sameinuðu arabísku furstadæmunum á morgun

Landsliðið mætir Sameinuðu arabísku furstadæmunum á morgun
433Sport
Í gær

Breytingar sagðar í farvatninu í Kópavogi – Segir að Eiður láti af störfum og Emil Pálsson taki við

Breytingar sagðar í farvatninu í Kópavogi – Segir að Eiður láti af störfum og Emil Pálsson taki við
433Sport
Í gær

Ákærður í 31 lið en neitar sök í öllum liðum – Keyrði inn í mannfjöldann þegar Liverpool fagnaði

Ákærður í 31 lið en neitar sök í öllum liðum – Keyrði inn í mannfjöldann þegar Liverpool fagnaði