fbpx
Fimmtudagur 10.júlí 2025
433Sport

Þénar margar milljónir í vinnunni í dag en var nálægt því að hætta: Byrjaði að selja ís og þvo bíla – ,,Hún setti pressu á mig“

Victor Pálsson
Laugardaginn 23. desember 2023 17:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Richarlison, leikmaður Tottenham, var nálægt því að gefast upp á knattspyrnu er hann var aðeins 16 ára gamall.

Richarlison fór á reynslu til liða í Brasilíu en þar gekk lítið upp og fékk hann ekki samning fyrr en tveimur árum seinna.

Brasilíumaðurinn þurfti að hjálpa til á heimilinu og byrjaði til að mynda að selja ís svo hann gæti matað fjölskyldu sína.

Hann þarf ekki að hafa áhyggjur af peningamálum í dag en sóknarmaðurinn var keyptur fyrir 40 milljónir punda til Everton síðasta sumar.

,,Eftir að fyrsta reynslan gekk ekki upp þá þurfti ég að gera mitt á heimilinu,“ sagði Richarlison.

,,Mamma vildi sjá mig vinna og læra, hún setti pressu á mig að koma mat á borðið og vera hluti af fjölskyldunni heima.“

,,Ég var mjög nálægt því að hætta og fá mér vinnu. Ég byrjaði að selja ís, ég var að þvo bíla og aðstoðaði afa minn. Hann ræktaði kaffibaunir og hnetur.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Stjórnarmaður KSÍ kemur Þorsteini og framkomu hans til varnar – „Það er ekkert pláss fyrir viðkvæmt fólk í blaðamennsku“

Stjórnarmaður KSÍ kemur Þorsteini og framkomu hans til varnar – „Það er ekkert pláss fyrir viðkvæmt fólk í blaðamennsku“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Heinze aðstoðar Arteta

Heinze aðstoðar Arteta
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Hafa fengið 80 milljónir á mótinu hingað til

Hafa fengið 80 milljónir á mótinu hingað til
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Allir reknir aðeins þremur dögum eftir að hafa fengið starfið aftur

Allir reknir aðeins þremur dögum eftir að hafa fengið starfið aftur
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Jóhann Ingi fær verðugt verkefni Í Evrópu

Jóhann Ingi fær verðugt verkefni Í Evrópu
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Í sögulegu samhengi standast orð Þorsteins ekki skoðun – Leikmenn hafa í gegnum tíðina látið reka þjálfara

Í sögulegu samhengi standast orð Þorsteins ekki skoðun – Leikmenn hafa í gegnum tíðina látið reka þjálfara
433Sport
Í gær

Bað Þorstein um útskýringar á reiðikasti sínu – „Af hverju finnst þér það heimska?“

Bað Þorstein um útskýringar á reiðikasti sínu – „Af hverju finnst þér það heimska?“
433Sport
Í gær

Lýsir þrúgandi andrúmslofti eftir áfallið um helgina – „Hafa bara verið í sjokki“

Lýsir þrúgandi andrúmslofti eftir áfallið um helgina – „Hafa bara verið í sjokki“
433Sport
Í gær

United að fá óvæntan milljarð inn í bókhaldið sitt

United að fá óvæntan milljarð inn í bókhaldið sitt