fbpx
Fimmtudagur 10.júlí 2025
433Sport

Solskjær að snúa aftur til starfa eftir tveggja ára fjarveru

Victor Pálsson
Laugardaginn 23. desember 2023 11:30

Solskjær og frú á góðum degi. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ole Gunnar Solskjær er að snúa aftur til starfa og mun líklega sjást á hliðarlínunni von bráðar.

Frá þessu greinir norski miðillinn NTV Spor en Solskjær hefur ekki þjálfað síðan hann var rekinn frá Manchester United undir lok 2021.

Samkvæmt þessum fregnum er Solskjær að taka við liði Besiktas sem leikur í efstu deild Tyrklands.

Um er að ræða stórlið í Tyrklandi en Solskjær mun taka við af Riza Calimbay sem entist aðeins einn og hálfan mánuð í starfi.

Solskjær verður þriðji stjórinn sem Besiktas ræður á þessu tímabili en gengi liðsins hefur verið fyrir neðan væntingar og er liðið 17 stigum frá toppliðum Fenerbahce og Galatasaray.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Gætu verið verulega slæm tíðindi fyrir Amorim er Tottenham gengur hratt til verks

Gætu verið verulega slæm tíðindi fyrir Amorim er Tottenham gengur hratt til verks
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Stjórnarmaður KSÍ kemur Þorsteini og framkomu hans til varnar – „Það er ekkert pláss fyrir viðkvæmt fólk í blaðamennsku“

Stjórnarmaður KSÍ kemur Þorsteini og framkomu hans til varnar – „Það er ekkert pláss fyrir viðkvæmt fólk í blaðamennsku“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

PSG valtaði yfir Real í undanúrslitum

PSG valtaði yfir Real í undanúrslitum
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum
Heinze aðstoðar Arteta
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Allir reknir aðeins þremur dögum eftir að hafa fengið starfið aftur

Allir reknir aðeins þremur dögum eftir að hafa fengið starfið aftur
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Leikmenn fengu aftur frí – „Þetta var ótrúlega erfitt andlega“

Leikmenn fengu aftur frí – „Þetta var ótrúlega erfitt andlega“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Rashford gæti fengið mjög þungt högg í magann frá Barcelona

Rashford gæti fengið mjög þungt högg í magann frá Barcelona