fbpx
Fimmtudagur 10.júlí 2025
433Sport

Sjáðu skondið myndband: Van Dijk mjög ósáttur – Spurði dómarann hvort hann væri í glasi

Victor Pálsson
Laugardaginn 23. desember 2023 18:50

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ansi skondið atvik átti sér stað í ensku úrvalsdeildinni í kvöld er Liverpool og Arsenal áttust við.

Leikurinn er enn í gangi en Gabriel kom Arsenal yfir snemma leiks og jafnaði Mohamed Salah svo fyrir gestina.

Liverpool hefur byrjað leikinn af miklum krafti í seinni hálfleik og er stemningin á Anfield mikil.

Virgil van Dijk, fyrirliði Liverpool, var ósáttur með dómara leiksins snemma í fyrri hálfleik og spurði hann einfaldlega hvort hann væri fullur.

,,Ertu búinn að fá þér?“ sagði Van Dijk við dómarann sem virðist hafa misst af ummælunum.

Lokað er fyrir athugasemdir
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Gætu verið verulega slæm tíðindi fyrir Amorim er Tottenham gengur hratt til verks

Gætu verið verulega slæm tíðindi fyrir Amorim er Tottenham gengur hratt til verks
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Stjórnarmaður KSÍ kemur Þorsteini og framkomu hans til varnar – „Það er ekkert pláss fyrir viðkvæmt fólk í blaðamennsku“

Stjórnarmaður KSÍ kemur Þorsteini og framkomu hans til varnar – „Það er ekkert pláss fyrir viðkvæmt fólk í blaðamennsku“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

PSG valtaði yfir Real í undanúrslitum

PSG valtaði yfir Real í undanúrslitum
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum
Heinze aðstoðar Arteta
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Allir reknir aðeins þremur dögum eftir að hafa fengið starfið aftur

Allir reknir aðeins þremur dögum eftir að hafa fengið starfið aftur
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Leikmenn fengu aftur frí – „Þetta var ótrúlega erfitt andlega“

Leikmenn fengu aftur frí – „Þetta var ótrúlega erfitt andlega“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Rashford gæti fengið mjög þungt högg í magann frá Barcelona

Rashford gæti fengið mjög þungt högg í magann frá Barcelona