fbpx
Fimmtudagur 23.október 2025
433Sport

Sjáðu myndbandið: Haaland sakaður um að hundsa unga aðdáendur – „Hann lét eins og þau væru ekki til“

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 22. desember 2023 15:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Erling Braut Haaland, framherji Manchester City, hefur verið sakaður um að hundsa unga stuðningsmenn Fluminense í aðdraganda úrslitaleiks heimsmeistaramóts félagsliða í kvöld.

City og Flumiense mætast í úrslitaleiknum í kvöld í Sádi-Arabíu og vildu börn sem styðja brasilíska liðið fá myndir af sér með Haaland að sögn brasilískra miðla, en fengu ekki.

Giovanna Costi, eiginkona leikmanns Fluminense, segir að sonur þeirra hafi verið einn af þeim sem ekki fékk mynd af sér með Haaland.

„Þetta var hræðilegt. Henrico er svo leiður. Hann var aðdáandi Haaland en nú vill hann ekki segja nafn hans,“ segir hún við brasilíska fjölmiðla.

„Þetta voru sex börn og þau komust ekki nálægt honum. Hann veifaði þeim ekki einu sinni úr fjarlægð. Hann lét eins og þau væru ekki til.“

Myndband af þessu er hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Krísa hjá Conte í Napoli – Hann telur að þetta gæti verið upphafið að slæmum tíma

Krísa hjá Conte í Napoli – Hann telur að þetta gæti verið upphafið að slæmum tíma
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Velta því upp hvort United og Real Madrid skiptist á leikmönnum í janúar

Velta því upp hvort United og Real Madrid skiptist á leikmönnum í janúar
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Hætt við leikinn í Bandaríkjunum – Margir öskureiðir yfir ákvörðuninni

Hætt við leikinn í Bandaríkjunum – Margir öskureiðir yfir ákvörðuninni
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Ekki víst að leikurinn á Akureyri geti farið fram

Ekki víst að leikurinn á Akureyri geti farið fram
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sögusagnir um að Toney snúi aftur til London en fari nú í annað félag

Sögusagnir um að Toney snúi aftur til London en fari nú í annað félag
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Lést á dögunum og fjölskyldan er með áhugaverða kenningu – „Hugsanlegt að það hafi dregið hann til dauða“

Lést á dögunum og fjölskyldan er með áhugaverða kenningu – „Hugsanlegt að það hafi dregið hann til dauða“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Stefán varpar fram kenningu um furðulega tímasetningu á brottrekstri Halldórs – „Og þá er ákvörðunin tekin“

Stefán varpar fram kenningu um furðulega tímasetningu á brottrekstri Halldórs – „Og þá er ákvörðunin tekin“