fbpx
Fimmtudagur 10.júlí 2025
433Sport

Segja United hafa tekið ákvörðun með Greenwood sem nú er orðaður við risana tvo

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 22. desember 2023 10:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mason Greenwood hefur heillað á láni hjá Getafe á þessari leiktíð og hefur það vakið athygli stærri liða.

Englendingurinn er á láni hjá Getafe frá Manchester United en ekki er talið að hann eigi framtíð á Old Trafford.

Breska götublaðið The Sun segir að United hafi tekið ákvörðun um að selja Greenwood næsta sumar en orðrómar höfðu verið á kreiki um að hann gæti snúið aftur í liðið.

Blaðið segir einnig frá því að stærri félög á Spáni hafi áhuga á Greenwood og eru Barcelona og Real Madrid þar nefnd til sögunnar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Stjarna Dortmund mætti í rútuna hjá Real Madrid fyrir niðurlæginguna í gær

Stjarna Dortmund mætti í rútuna hjá Real Madrid fyrir niðurlæginguna í gær
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Þorsteinn öskuillur á blaðamannafundi – „Dónalegt og nautheimskulegt“

Þorsteinn öskuillur á blaðamannafundi – „Dónalegt og nautheimskulegt“
433Sport
Í gær

Ísak Snær á leið til Danmerkur

Ísak Snær á leið til Danmerkur
433Sport
Í gær

Verið aðdáandi Pogba síðan hann var krakki og fær nú að spila með honum

Verið aðdáandi Pogba síðan hann var krakki og fær nú að spila með honum