fbpx
Laugardagur 06.september 2025
433Sport

Segja United hafa tekið ákvörðun með Greenwood sem nú er orðaður við risana tvo

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 22. desember 2023 10:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mason Greenwood hefur heillað á láni hjá Getafe á þessari leiktíð og hefur það vakið athygli stærri liða.

Englendingurinn er á láni hjá Getafe frá Manchester United en ekki er talið að hann eigi framtíð á Old Trafford.

Breska götublaðið The Sun segir að United hafi tekið ákvörðun um að selja Greenwood næsta sumar en orðrómar höfðu verið á kreiki um að hann gæti snúið aftur í liðið.

Blaðið segir einnig frá því að stærri félög á Spáni hafi áhuga á Greenwood og eru Barcelona og Real Madrid þar nefnd til sögunnar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Vilja gera við hann samning svo hann klári ferilinn í Bítlaborginni

Vilja gera við hann samning svo hann klári ferilinn í Bítlaborginni
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Amorim fór í kvöldverð með Semenyo – Félögin náðu ekki saman

Amorim fór í kvöldverð með Semenyo – Félögin náðu ekki saman
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Jón Dagur: „Þú mátt kalla þetta það sem þú vilt“

Jón Dagur: „Þú mátt kalla þetta það sem þú vilt“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Messi brast í grát í nótt þegar hann lék líklega sinn síðasta dans á heimavelli

Messi brast í grát í nótt þegar hann lék líklega sinn síðasta dans á heimavelli
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Mikill áhugi í Sádí Arabíu á Maguire sem er klár í að skoða málið

Mikill áhugi í Sádí Arabíu á Maguire sem er klár í að skoða málið
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Dalot meiddist í verkefni með Portúgal og heldur til Manchester

Dalot meiddist í verkefni með Portúgal og heldur til Manchester