fbpx
Miðvikudagur 14.maí 2025
433Sport

Ornstein segir að United sé til í að selja þessa þrjá til að geta keypt nýja leikmenn í janúar

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 21. desember 2023 20:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

David Ornstein hjá The Athletic segir að Manchester United sé til í að skoða það að selja þrjá leikmenn í janúar til að fjármagna kaup á nýjum leikmönnum.

Anthony Martial gæti farið frá félaginu en samningur hans er á enda næsta sumar og fær hann ekki nýjan samning.

Ólíklegt er að United fái væna summu fyrir franska framherjann.

Raphael Varane gæti einnig farið en Real Madrid skoðar það að fá hann aftur vegna meiðsla í vörn þeirra. Þá er Jadon Sancho til sölu en ekki er vitað hvort einhver vilji kaupa hann.

Ornstein segir að framherji sé efstur á óskalista United en liðið vill fá samkeppni fyrir Rasmus Hojlund.

Þá hefur Erik ten Hag áhuga á því að fá inn miðvörð sem spilar hægra megin og er þá hugsaður með Lisandro Martinez í hjarta varnarinnar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Manchester City opinberar nýjar treyjur – Mynd

Manchester City opinberar nýjar treyjur – Mynd
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Guardiola vill hollenskan miðjumann í sumar

Guardiola vill hollenskan miðjumann í sumar
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Forráðamenn Arsenal óvissir í hvaða átt þeir eiga að fara í sumar

Forráðamenn Arsenal óvissir í hvaða átt þeir eiga að fara í sumar
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Beckham og Neville henda 17 leikmönnum burt

Beckham og Neville henda 17 leikmönnum burt
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Staðfest að Amorim verður ekki rekinn sama hvað gerist í næstu leikjum

Staðfest að Amorim verður ekki rekinn sama hvað gerist í næstu leikjum
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Amorim hótar að hætta – Mourinho líklegastur til að taka við ef það gerist

Amorim hótar að hætta – Mourinho líklegastur til að taka við ef það gerist