fbpx
Miðvikudagur 09.júlí 2025
433Sport

Þrír sóknarmenn á blaði Manchester United en fyrst þarf að finna lausn á þessu

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 20. desember 2023 07:30

Timo Werner í leik með Chelsea / GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United er talið með þrjá leikmenn á blaði sínu fyrir komandi félagaskiptaglugga.

Lærisveinar Erik ten Hag hafa átt erfitt tímabil, eru í sjöunda sæti ensku úrvalsdeildarinnar og dottnir út úr Meistaradeildinni eftir riðlakeppnina.

Það á að styrkja liðið í janúar og er talið að þeir Timo Werner, Serhou Guirassy og Donyell Malen séu á blaði.

Werner er kunnugur aðdáendum ensku úrvalsdeildarinnar eftir tíma sinn hjá Chelsea. Þar gekk þó lítið upp og fór hann aftur til RB Leipzig.

Guirassy hefur raðað inn mörkum með Stuttgart á leiktíðinni og er eftirsóttur.

Loks er Malen á mála hjá Dortmund en hann var áður í yngri liðum Arsenal.

Allir leikmennirnir geta leyst allar stöðurnar fremst á vellinum.

Það þarf þó að finna lausn með Anthony Martial áður en tekin er ákvörðun með að fá inn nýjan sóknarmann, en ekki er talið að Frakkinn eigi framtíð fyrir sér hjá United.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Allt sagt í hnút – Arsenal gæti labbað frá Gyokeres kaupunum

Allt sagt í hnút – Arsenal gæti labbað frá Gyokeres kaupunum
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Rashford mætti á æfingasvæði United en fær ekki að vera nálægt liðinu

Rashford mætti á æfingasvæði United en fær ekki að vera nálægt liðinu
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Segir að Maignan hafi tekið ákvörðun sjálfur

Segir að Maignan hafi tekið ákvörðun sjálfur
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Blikar töpuðu fyrri leiknum í Albaníu

Blikar töpuðu fyrri leiknum í Albaníu
433Sport
Í gær

Newcastle opnar samtalið við enska framherjann

Newcastle opnar samtalið við enska framherjann
433Sport
Í gær

Mbeumo að verða pirraður og Brentford er einnig farið að pirra sig

Mbeumo að verða pirraður og Brentford er einnig farið að pirra sig
433Sport
Í gær

Gagnrýna Reykjavíkurborg harðlega fyrir lítil samskipti – Ætla að reisa skólaþorp á bílastæðinu

Gagnrýna Reykjavíkurborg harðlega fyrir lítil samskipti – Ætla að reisa skólaþorp á bílastæðinu
433Sport
Í gær

Sagði Þorsteinn sjálfum sér upp í beinni útsendingu?

Sagði Þorsteinn sjálfum sér upp í beinni útsendingu?