fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
433Sport

Kolbilaður forseti í Tyrklandi kallaði liðið sitt af velli – Vildi vítaspyrnu fyrir þetta atvik

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 20. desember 2023 09:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Forsetar liða í Tyrklandi virðast eiga ansi erfitt með skap sitt þessa dagana á en á dögunum var dómari kýldur í andlitið.

Nú í gær kom svo upp atvik þar sem Faik Sarialioglu, forseti Istanbulspor skipaði leikmönnum sínum að fara af velli.

Sarialioglu var svo ósáttur með að hafa ekki fengið vítaspyrnu í leik gegn Trabzonspor.

Mikil rekistefna var á vellinum en forsetinn gaf ekkert eftir og skipaði öllum leikmönnum að labba af velli.


adssad

Atvikið sem um ræðir er hér að neðan en forsetinn vildi fá vítaspyrnu í stöðunni 2-1 fyrir Trabzonspor.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona