fbpx
Föstudagur 09.maí 2025
433Sport

Jói Kalli staðfestir viðræður við Norrkoping – ,,Líklegt að ég verði boðaður í viðtal í næstu viku“

Victor Pálsson
Laugardaginn 2. desember 2023 16:34

Mynd KSJ

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arnar Gunnlaugsson er ekki eini þjálfarinn sem er orðaður við lið Norrkoping í Svíþjóð sem er nú í þjálfaraleit.

Expressen í Svíþjóð segir frá að Jóhannes Karl Guðjónsson sé einnig á óskalista félagsins en hann er í dag aðstoðarþjálfari íslenska landsliðsins.

Arnar hefur sjálfur verið sterklega bendlaður við starfið og eru góðar líkur á að hann verði ráðinn til starfa.

Fótbolti.net ræddi þá við Jóa Kalla í dag og spurði fyrrum landsliðsmanninn út í stöðuna og staðfestir hann viðræður við sænska félagið.

,,Ég átti óformlegt spjall við forsvarsmenn félagsins í vikunni. Mér finnst líklegt að ég verði boðaður í viðtal í næstu viku,segir Jói Kalli við Fótbolta.net.

Sonur hans, Ísak Bergmann Jóhannesson, lék með Norrkoping frá 2019 til 2021 og þekkir Jói því aðeins til félagsins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Dóttir hans lést aðeins 9 ára eftir erfið veikindi- Hugarfar hans vekur mikla athygli

Dóttir hans lést aðeins 9 ára eftir erfið veikindi- Hugarfar hans vekur mikla athygli
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Stuðningsmenn Al-Nassr að fá ógeð eftir látbragð Ronaldo í gær – „Farðu burt grátandi barn“

Stuðningsmenn Al-Nassr að fá ógeð eftir látbragð Ronaldo í gær – „Farðu burt grátandi barn“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Skuggalegar óeirðir í París í gærkvöldi – Keyrt yfir fólk og eldar loguðu

Skuggalegar óeirðir í París í gærkvöldi – Keyrt yfir fólk og eldar loguðu
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Rashford ræður sér nýjan umboðsmann í von um að draumurinn rætist í sumar

Rashford ræður sér nýjan umboðsmann í von um að draumurinn rætist í sumar
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum
Missir af EM
433Sport
Í gær

Ísland leikur á Þróttarvelli

Ísland leikur á Þróttarvelli
433Sport
Í gær

Tók þátt í að fjárkúga félaga sinn – Eftir að hafa varað hann við fór af stað lygileg atburðarás

Tók þátt í að fjárkúga félaga sinn – Eftir að hafa varað hann við fór af stað lygileg atburðarás
433Sport
Í gær

Sjáðu eldræðu Wenger í gær – „Ég er mjög á móti svona“

Sjáðu eldræðu Wenger í gær – „Ég er mjög á móti svona“
433Sport
Í gær

Skoðuðu þann möguleika að ráða Arteta til starfa

Skoðuðu þann möguleika að ráða Arteta til starfa