fbpx
Sunnudagur 11.janúar 2026
433Sport

England: Arsenal með fjögurra stiga forskot – Burnley skoraði fimm

Victor Pálsson
Laugardaginn 2. desember 2023 17:04

Martin Odegaard Mynd/Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arsenal er nú með fjögurra stiga forskot á toppi ensku úrvalsdeildarinnar eftir leik við Wolves sem fór fram í dag.

Heimaliðið komst snemma í 2-0 í þessari viðureign en Wolves lagaði stöðuna í blálokin – lokatölur, 2-1.

Burnley vann sinn annan sigur á tímabilinu er liðið mætti liði Sheffield United og var sigurinn ansi sannfærandi.

Burnley skoraði fimm mörk gegn engu en Sheffield lék manni færri allan síðari hálfleikinn eftir rauða spjald Ollie McBurnie.

Brentford vann þá lið Luton 3-1 og situr þægilega um miðja deild með 19 stig úr 10 leikjum.

Arsenal 2 – 1 Wolves
1-0 Bukayo Saka (‘6 )
2-0 Martin Odegaard (’13 )
2-1 Matheus Cunha (’86 )

Burnley 5 – 0 Sheffield Utd
1-0 Jay Rodriguez (‘1 )
2-0 Jacob Bruun Larsen (’29 )
3-0 Zeki Amdouni (’73 )
4-0 Luca Koleosho (’75 )
5-0 Josh Brownhill (’80 )

Brentford 3 – 1 Luton
1-0 Neal Maupay (’49 )
2-0 Ben Mee (’56 )
2-1 Jacob Brown (’76 )
3-1 Shandon Baptiste (’81 )

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Vilja fá aukaleikara frá Arsenal á láni til að fylla skarð Semenyo

Vilja fá aukaleikara frá Arsenal á láni til að fylla skarð Semenyo
433Sport
Í gær

Hvorugur aðilinn vill nokkuð gefa upp

Hvorugur aðilinn vill nokkuð gefa upp
433Sport
Í gær

Kalla Ratcliffe trúð og kalla eftir breytingum – Boða til mótmæla

Kalla Ratcliffe trúð og kalla eftir breytingum – Boða til mótmæla
433Sport
Í gær

Jeppe til liðs við KA

Jeppe til liðs við KA
433Sport
Í gær

Áfram spretta upp sögur um ástandið í Beckham fjölskyldunni – Neitar að tala við foreldra sína nema í gegnum lögmann

Áfram spretta upp sögur um ástandið í Beckham fjölskyldunni – Neitar að tala við foreldra sína nema í gegnum lögmann
433Sport
Í gær

Bruno Fernandes hjólaði í fyrrum samherja þegar hann var með leiðindi – Sjáðu myndbandið

Bruno Fernandes hjólaði í fyrrum samherja þegar hann var með leiðindi – Sjáðu myndbandið
433Sport
Í gær

Balotelli að semja við fjórtánda félagið á ferlinum

Balotelli að semja við fjórtánda félagið á ferlinum
433Sport
Í gær

Kristján Hjörvar yfirgaf Akranes og samdi við Aftureldingu

Kristján Hjörvar yfirgaf Akranes og samdi við Aftureldingu