fbpx
Laugardagur 03.janúar 2026
433Sport

England: Arsenal með fjögurra stiga forskot – Burnley skoraði fimm

Victor Pálsson
Laugardaginn 2. desember 2023 17:04

Martin Odegaard Mynd/Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arsenal er nú með fjögurra stiga forskot á toppi ensku úrvalsdeildarinnar eftir leik við Wolves sem fór fram í dag.

Heimaliðið komst snemma í 2-0 í þessari viðureign en Wolves lagaði stöðuna í blálokin – lokatölur, 2-1.

Burnley vann sinn annan sigur á tímabilinu er liðið mætti liði Sheffield United og var sigurinn ansi sannfærandi.

Burnley skoraði fimm mörk gegn engu en Sheffield lék manni færri allan síðari hálfleikinn eftir rauða spjald Ollie McBurnie.

Brentford vann þá lið Luton 3-1 og situr þægilega um miðja deild með 19 stig úr 10 leikjum.

Arsenal 2 – 1 Wolves
1-0 Bukayo Saka (‘6 )
2-0 Martin Odegaard (’13 )
2-1 Matheus Cunha (’86 )

Burnley 5 – 0 Sheffield Utd
1-0 Jay Rodriguez (‘1 )
2-0 Jacob Bruun Larsen (’29 )
3-0 Zeki Amdouni (’73 )
4-0 Luca Koleosho (’75 )
5-0 Josh Brownhill (’80 )

Brentford 3 – 1 Luton
1-0 Neal Maupay (’49 )
2-0 Ben Mee (’56 )
2-1 Jacob Brown (’76 )
3-1 Shandon Baptiste (’81 )

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Tilboð á leið í Salah úr óvæntri átt?

Tilboð á leið í Salah úr óvæntri átt?
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Arteta tjáir sig um meiðslin

Arteta tjáir sig um meiðslin
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Hojlund segir frá skilaboðum sem hann fékk frá stjórn Manchester United

Hojlund segir frá skilaboðum sem hann fékk frá stjórn Manchester United
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Liðsfélagi Salah í fangelsi

Liðsfélagi Salah í fangelsi
433Sport
Í gær

Umboðsmaðurinn með áhugaverð ummæli

Umboðsmaðurinn með áhugaverð ummæli
433Sport
Í gær

Kristján segir frá súrealískum fundi sínum í Hafnarfirði í haust – „Vissu það allir sem sátu þennan fund“

Kristján segir frá súrealískum fundi sínum í Hafnarfirði í haust – „Vissu það allir sem sátu þennan fund“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Líklega á leið til Þýskalands frá Manchester City

Líklega á leið til Þýskalands frá Manchester City
433Sport
Fyrir 2 dögum

Skelfilegi atburðurinn sem skók heiminn á árinu – „Man nákvæmlega á hvaða fersentimeter ég var á landinu þegar þetta gerðist“

Skelfilegi atburðurinn sem skók heiminn á árinu – „Man nákvæmlega á hvaða fersentimeter ég var á landinu þegar þetta gerðist“