fbpx
Föstudagur 05.september 2025
433Sport

Þægilegt hjá City sem er einum leik frá heimsmeistaratitli

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 19. desember 2023 19:59

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester City er komið í úrslit heimsmeistaramóts félagsliða eftir þægilegan sigur á japanska liðinu Urawa Reds í kvöld. Spilað er í Sádi-Arabíu.

City komst í 0-1 undir lok fyrri hálfleiks með sjálfsmarki Norðmannsins Marius Hoibraaten.

Mateo Kovacic bætti við marki snemma í seinni hálfleik og staða City vænleg.

Bernardo Silva innsiglaði svo 0-3 sigur Evrópumeistaranna eftir tæpan klukkutíma leik. Urðu það lokatölur.

City mætir brasilíska liðinu Fluminense í úrslitaleik keppninnar á föstudag.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Amorim fór í kvöldverð með Semenyo – Félögin náðu ekki saman

Amorim fór í kvöldverð með Semenyo – Félögin náðu ekki saman
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Fyrsta byrjunarlið Arnars í undankeppni HM klárt – Elías í markinu og Mikael Egill byrjar

Fyrsta byrjunarlið Arnars í undankeppni HM klárt – Elías í markinu og Mikael Egill byrjar
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Messi brast í grát í nótt þegar hann lék líklega sinn síðasta dans á heimavelli

Messi brast í grát í nótt þegar hann lék líklega sinn síðasta dans á heimavelli
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Carragher hjólar í Garnacho fyrir hegðun hans á fyrsta leik Chelsea

Carragher hjólar í Garnacho fyrir hegðun hans á fyrsta leik Chelsea
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Dalot meiddist í verkefni með Portúgal og heldur til Manchester

Dalot meiddist í verkefni með Portúgal og heldur til Manchester
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Útskýrir hversu langar viðræðurnar við Liverpool um nýjan samning voru

Útskýrir hversu langar viðræðurnar við Liverpool um nýjan samning voru