fbpx
Föstudagur 05.september 2025
433Sport

Ísak sat fastur á flugvellinum í nótt – „Nenni ekki að vera fastur í KEF“

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 19. desember 2023 09:56

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Það hlýtur að einhver að þekkja einhvern sem þekkir einhvern sem þekkir einhvern sem getur opnað helvítis brautina og komið mer heim nenni ekki að vera fastur í KEF,“ skrifaði Ísak Snær Þorvaldsson, atvinnumaður í knattspyrnu í gær.

Ísak sem leikur með Rosenborg í Noregi var eins og margir fastir á flugvellinum í stutta stund í gær eftir að eldgos hófst á Reykjanesi.

Reykjanesbrautin var lokuð vegna þess hversu margir höfðu mætt á svæðið til að fylgjast með gosinu.

Ísak var að koma heim í jólafrí en hann var ekki lengi fastur á vellinum enda var brautin opnuð á nýjan leik.

„Þurfti bara eitt sterkt tweet og þeir opnuðu,“ skrifaði Ísak skömmu síðar um málið.

Ísak átti ágætis endasprett með Rosenborg eftir erfiða byrjun en norska félagið keypti hann frá Breiðablik.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Amorim fór í kvöldverð með Semenyo – Félögin náðu ekki saman

Amorim fór í kvöldverð með Semenyo – Félögin náðu ekki saman
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Fyrsta byrjunarlið Arnars í undankeppni HM klárt – Elías í markinu og Mikael Egill byrjar

Fyrsta byrjunarlið Arnars í undankeppni HM klárt – Elías í markinu og Mikael Egill byrjar
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Messi brast í grát í nótt þegar hann lék líklega sinn síðasta dans á heimavelli

Messi brast í grát í nótt þegar hann lék líklega sinn síðasta dans á heimavelli
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Carragher hjólar í Garnacho fyrir hegðun hans á fyrsta leik Chelsea

Carragher hjólar í Garnacho fyrir hegðun hans á fyrsta leik Chelsea
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Dalot meiddist í verkefni með Portúgal og heldur til Manchester

Dalot meiddist í verkefni með Portúgal og heldur til Manchester
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Útskýrir hversu langar viðræðurnar við Liverpool um nýjan samning voru

Útskýrir hversu langar viðræðurnar við Liverpool um nýjan samning voru