fbpx
Sunnudagur 07.september 2025
433Sport

Valdimar mættur til Víkings – „Ég fór á fund með þeim og spurði út í þetta og fékk ágætis svör við því“

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 18. desember 2023 14:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Valdimar Þór Ingimundarson gekk í dag í raðir Íslands- og bikarmeistara Víkings R. en hann kemur frá Sogndal í Noregi. Hann ræddi við 433.is í Víkinni eftir að skiptin voru opinberuð.

„Ég er mjög spenntur. Það verður gaman að spila hér heima,“ sagði Valdimar sem spilaði áður með Fylki hér á landi.

video
play-sharp-fill

En var erfið ákvörðun að koma heim í íslenska boltann á ný?

„Svosem ekki. Bestu liðin hér heima eru það góð, eru að spila Evrópuleiki, toppurinn á deildinni er mjög góður.“

Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Víkings, er sterklega orðaður við Norrköping þessa dagana. Er það eitthvað sem Valdimar spáði í í viðræðunum?

„Það skiptir náttúrulega máli. Ég fór á fund með þeim og spurði út í þetta og fékk ágætis svör við því.“

Viðtalið í heild er í spilaranum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Amorim fór í kvöldverð með Semenyo – Félögin náðu ekki saman

Amorim fór í kvöldverð með Semenyo – Félögin náðu ekki saman
433Sport
Í gær

Fyrsta byrjunarlið Arnars í undankeppni HM klárt – Elías í markinu og Mikael Egill byrjar

Fyrsta byrjunarlið Arnars í undankeppni HM klárt – Elías í markinu og Mikael Egill byrjar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Dalot meiddist í verkefni með Portúgal og heldur til Manchester

Dalot meiddist í verkefni með Portúgal og heldur til Manchester
433Sport
Fyrir 2 dögum

Útskýrir hversu langar viðræðurnar við Liverpool um nýjan samning voru

Útskýrir hversu langar viðræðurnar við Liverpool um nýjan samning voru
Hide picture