fbpx
Miðvikudagur 22.október 2025
433Sport

Svona byrjaði eitt frægasta samband heims: Var aðstoðarkona í verslun – ,,Ást við fyrstu sín fyrir okkur bæði“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 17. desember 2023 09:00

Cristiano Ronaldo og Georgina Rodriguez / Skjáskot: Instagram

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Georgina Rodriguez, kærasta Cristiano Ronaldo, var ekki lengi að falla fyrir knattspyrnuhetjunni en þau hafa verið saman í um sex ár.

Ronaldo er einn besti knattspyrnumaður heims en hann leikur í dag fyrir Al Nassr í Sádi Arabíu.

Parið hefur eignast börn saman á þessum tíma en þau hittust fyrst er Ronaldo heimsótti Gucci verslun á Spáni.

Rodriguez var spurð út í samband þeirra á dögunum og segir að þau hafi bæði fallið fyrir hvort öðru um leið.

,,Fyrst þegar ég hitti Ronaldo þá vann ég í Gucci verslun og starfaði sem aðstoðarkona,“ sagði Rodriguez.

,,Nokkrum dögum seinna sáumst við aftur og þá gátum við talað við betri og rólegri aðstæður.“

,,Það var fyrir utan vinnuna mína. Þetta var ást við fyrstu sýn fyrir okkur bæði.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

433Sport
Fyrir 3 klukkutímum
Logi fær íslenska dómara

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Þrumuræða Carragher um Liverpool – Segir liðið vera eins og Real Madrid og að Slot verði að láta það virka

Þrumuræða Carragher um Liverpool – Segir liðið vera eins og Real Madrid og að Slot verði að láta það virka
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Búist við tíðindum af Messi og framtíð hans á næstu dögum

Búist við tíðindum af Messi og framtíð hans á næstu dögum
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Kostulegt atvik frá Anfield – Var byrjaður að fagna marki þegar Salah fékk boltann

Kostulegt atvik frá Anfield – Var byrjaður að fagna marki þegar Salah fékk boltann
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Leikir færðir til og skjöldurinn fer á loft á laugardag

Leikir færðir til og skjöldurinn fer á loft á laugardag
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Valur fékk leyfi frá HK til að ræða við Hermann – Þeir sem ráða í Kórnum farnir að skoða aðra kosti

Valur fékk leyfi frá HK til að ræða við Hermann – Þeir sem ráða í Kórnum farnir að skoða aðra kosti
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Segir Bayern að láta það alveg vera að framlengja við Kane

Segir Bayern að láta það alveg vera að framlengja við Kane
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Fleiri breytingar í bígerð í Kópavogi – Endurskoða hvernig starf Alfreðs á að vera

Fleiri breytingar í bígerð í Kópavogi – Endurskoða hvernig starf Alfreðs á að vera