fbpx
Föstudagur 05.september 2025
433Sport

England: Havertz komst á blað í sigri Arsenal – Paqueta lagði upp þrjú

Victor Pálsson
Sunnudaginn 17. desember 2023 16:03

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arsenal vann gríðarlega sannfærandi sigur gegn Brighton í ensku úrvalsdeildinni í dag en leikið var á Emirates.

Arsenal átti 26 marktilraunir gegn aðeins sex frá gestunum og var sigur heimamanna í raun aldrei í hættu.

Gabriel Jesus kom Arsenal yfir snemma í seinni hálfleik og bætti Kai Havertz við öðru undir lok leiks.

Aston Villa vann sigur á Brentford á sama tíma á útivelli eftir að hafa lent undir í fyrri hálfleiknum.

Ollie Watkins reyndist hetja Villa í leiknum og tryggði gestunum sigurinn með marki á 85. mínútu.

West Ham vann þá mjög öruggan sigur á Wolves 3-0 þar sem Lucas Paqueta lagði upp öll þrjú liðsins í sigrinum.

Arsenal 2 – 0 Brighton
1-0 Gabriel Jesus(’53)
2-0 Kai Havertz(’87)

Brentford 1 – 2 Aston Villa
1-0 Keane Lewis-Potter(’45)
1-1 Leon Bailey(’78)
1-2 Ollie Watkins(’85)

West Ham 3 – 0 Wolves
1-0 Mohammed Kudus(’22)
2-0 Mohammed Kudus(’32)
3-0 Jarrod Bowen(’74)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Skemmtilegt augnablik á blaðamannafundi dagsins – „Þú átt eftir að skora fyrir mig“

Skemmtilegt augnablik á blaðamannafundi dagsins – „Þú átt eftir að skora fyrir mig“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Fyrrum liðsfélagi Gylfa Þórs hissa á að sjá ekki nafn hans í landsliðshópnum – „Talandi um reynslu“

Fyrrum liðsfélagi Gylfa Þórs hissa á að sjá ekki nafn hans í landsliðshópnum – „Talandi um reynslu“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Skelltu sér í „blindan fótbolta“ fyrir stórleikinn

Skelltu sér í „blindan fótbolta“ fyrir stórleikinn
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Nú verið með báðum bræðrum sínum í landsliðinu – „Mjög gaman fyrir okkur og fjölskylduna“

Nú verið með báðum bræðrum sínum í landsliðinu – „Mjög gaman fyrir okkur og fjölskylduna“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Hlustaðu á fyrsta þátt vetrarins af Íþróttavikunni – Ísland verður að vinna annað kvöld

Hlustaðu á fyrsta þátt vetrarins af Íþróttavikunni – Ísland verður að vinna annað kvöld
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Þung orð Mána sem útilokar ekki að kveikja í Þjóðleikhúsinu verði þetta að veruleika

Þung orð Mána sem útilokar ekki að kveikja í Þjóðleikhúsinu verði þetta að veruleika
433Sport
Í gær

United reyndi að kaupa miðjumann á lokadegi gluggans en leikmaðurinn vildi bíða

United reyndi að kaupa miðjumann á lokadegi gluggans en leikmaðurinn vildi bíða
433Sport
Í gær

Í áfalli þegar hann sá typpið á vini sínum í fyrsta skipti – Kona endaði á sjúkrahúsi því hann var svo stór

Í áfalli þegar hann sá typpið á vini sínum í fyrsta skipti – Kona endaði á sjúkrahúsi því hann var svo stór