fbpx
Miðvikudagur 03.september 2025
433Sport

Mourinho og Roma sektuð um háa upphæð eftir ummæli Portúgalans – Þetta sagði hann fyrir leik

Victor Pálsson
Laugardaginn 16. desember 2023 21:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jose Mourinho og Roma hafa verið sektuð um 40 þúsund evrur vegna ummæla Portúgalans sem hann lét falla fyrir tveimur vikum.

Mourinho tjáði sig fyrir leikg egn Sassuolo í Serie A en hans menn unnu þá viðureign, 2-1.

Mourinho var þó ekki ánægður er hann heyrði af því að Matteo Marcenaro myndi dæma viðureignina og var ansi harðorður fyrir upphafsflautið.

,,Ég hef áhyggjur af þessum dómara, við höfum fengið hann þrisvar sinnum þar sem hann er fjórðii dómari og hann er ekki tilbúinn andlega í svona leik,“ sagði Mourinho um Marcenaro.

,,Ég hef skoðað hans feril og ég er ekki rólegur, ég hef líka áhyggjur af þeim sem mun sjá um VAR, við höfum aldrei verið heppnir með þennan mann við stjórnvölin.“

Mourinho var sektaður um 20 þúsund evrur og Roma 20 þúsund en hann sleppur við hliðarlínubann.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Svimandi há laun Ten Hag fyrir nokkra mánuði í Þýskalandi

Svimandi há laun Ten Hag fyrir nokkra mánuði í Þýskalandi
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Birkir verður heiðraður á föstudag

Birkir verður heiðraður á föstudag
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum
KSÍ í þjálfaraleit
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Mikil sorg ríkir eftir að fjölskyldufaðir lést við líkamsrækt

Mikil sorg ríkir eftir að fjölskyldufaðir lést við líkamsrækt
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Fékk spurninguna sem íslenska þjóðin veltir fyrir sér – „Nei, það kemur bara í ljós“

Fékk spurninguna sem íslenska þjóðin veltir fyrir sér – „Nei, það kemur bara í ljós“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Stoltur Gísli í landsliðinu í fyrsta sinn – „Eitthvað sem maður stefnir alltaf að“

Stoltur Gísli í landsliðinu í fyrsta sinn – „Eitthvað sem maður stefnir alltaf að“
433Sport
Í gær

Konurnar í United ósáttar – Borguðu eigið flug til að komast fyrr heim

Konurnar í United ósáttar – Borguðu eigið flug til að komast fyrr heim
433Sport
Í gær

Carragher hendir fram furðulegri kenningu um það af hverju ekki er búið að reka Amorim

Carragher hendir fram furðulegri kenningu um það af hverju ekki er búið að reka Amorim