fbpx
Þriðjudagur 21.október 2025
433Sport

Mourinho og Roma sektuð um háa upphæð eftir ummæli Portúgalans – Þetta sagði hann fyrir leik

Victor Pálsson
Laugardaginn 16. desember 2023 21:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jose Mourinho og Roma hafa verið sektuð um 40 þúsund evrur vegna ummæla Portúgalans sem hann lét falla fyrir tveimur vikum.

Mourinho tjáði sig fyrir leikg egn Sassuolo í Serie A en hans menn unnu þá viðureign, 2-1.

Mourinho var þó ekki ánægður er hann heyrði af því að Matteo Marcenaro myndi dæma viðureignina og var ansi harðorður fyrir upphafsflautið.

,,Ég hef áhyggjur af þessum dómara, við höfum fengið hann þrisvar sinnum þar sem hann er fjórðii dómari og hann er ekki tilbúinn andlega í svona leik,“ sagði Mourinho um Marcenaro.

,,Ég hef skoðað hans feril og ég er ekki rólegur, ég hef líka áhyggjur af þeim sem mun sjá um VAR, við höfum aldrei verið heppnir með þennan mann við stjórnvölin.“

Mourinho var sektaður um 20 þúsund evrur og Roma 20 þúsund en hann sleppur við hliðarlínubann.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Valur var í samtali Ólaf Inga áður en hann fór í Kópavoginn

Valur var í samtali Ólaf Inga áður en hann fór í Kópavoginn
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Segir Bayern að láta það alveg vera að framlengja við Kane

Segir Bayern að láta það alveg vera að framlengja við Kane
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Chelsea sagt vera klárt með stóru seðlana fyrir spænska framherjann

Chelsea sagt vera klárt með stóru seðlana fyrir spænska framherjann
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Vekja athygli á góðri tölfræði Amorim

Vekja athygli á góðri tölfræði Amorim
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sjö sem gætu tekið við starfi Ólafs Inga í Laugardalnum – Verður Eiður Smári á blaði?

Sjö sem gætu tekið við starfi Ólafs Inga í Laugardalnum – Verður Eiður Smári á blaði?
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Klopp tjáir sig um harmleikinn í kringum Diogo Jota í sumar – „Ég sat þarna án þess að segja orð“

Klopp tjáir sig um harmleikinn í kringum Diogo Jota í sumar – „Ég sat þarna án þess að segja orð“
433Sport
Í gær

Viktor Bjarki gæti spilað gegn Dortmund í Meistaradeildinni

Viktor Bjarki gæti spilað gegn Dortmund í Meistaradeildinni
433Sport
Í gær

Flosi formaður tjáir sig um brottreksturinn – „Gengið og stemningin undanfarið ekki verið með þeim hætti sem Breiðablik vill standa fyrir“

Flosi formaður tjáir sig um brottreksturinn – „Gengið og stemningin undanfarið ekki verið með þeim hætti sem Breiðablik vill standa fyrir“