fbpx
Miðvikudagur 09.júlí 2025
433Sport

England: Palmer skoraði og lagði upp fyrir Chelsea – Dramatík er Manchester City missteig sig á heimavelli

Victor Pálsson
Laugardaginn 16. desember 2023 17:04

Cole Palmer skoraði enn og aftur.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Chelsea er komið aftur á beinu brautina eftir leik við Sheffield United á heimavelli í dag í þægilegum heimasigri.

Chelsea var miklu sterkari aðilinn í þessum leik og vann 2-0 sigur þar sem Cole Palmer bæði skoraði og lagði upp.

Manchester City mistókst þá að vinna Crystal Palace á heimavelli en þeim leik lauk með 2-2 jafntefli.

Michael Olise tryggði Palace stig í viðureigninni með mark á lokasekúndunum af vítapunktinum.

Newcastle vann sannfærandi 3-0 sigur á Fulham þar sem gestirnir léku manni færri í langan tíma eftir rauða spjald Raul Jimenez í fyrri hálfleik.

Newcastle nýtti sér það í seinni hálfleik og gerði þrjú mörk og var sigur heimamanna aldrei í hættu.

Chelsea 2 – 0 Sheffield Utd.
1-0 Cole Palmer(’54)
2-0 Nicolas Jackson(’61)

Manchester City 2 – 2 Crystal Palace
1-0 Jack Grealish(’24)
2-0 Rico Lewis(’54)
2-1 Jean-Philippe Mateta(’76)
2-2 Michael Olise(’94, víti)

Newcastle 3 – 0 Fulham
1-0 Lewis Miley(’57)
2-0 Miguel Almiron(’64)
3-0 Dan Burn(’82)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Bjarni upplifir óþægilegar endurminningar – „Gjörsamlega drulluðu á sig“

Bjarni upplifir óþægilegar endurminningar – „Gjörsamlega drulluðu á sig“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Lögreglan á Spáni tjáir sig um rannsókn málsins – „Bendir allt til þess að ökutækið hafi verið á töluvert meiri hraða en leyfður er“

Lögreglan á Spáni tjáir sig um rannsókn málsins – „Bendir allt til þess að ökutækið hafi verið á töluvert meiri hraða en leyfður er“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Bjarni fer yfir vonbrigðin og framhaldið – Hlustaðu á þáttinn hér

Bjarni fer yfir vonbrigðin og framhaldið – Hlustaðu á þáttinn hér
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Staðfesta kaup á íslenska landsliðsmanninum – Kristian gerir fjögurra ára samning

Staðfesta kaup á íslenska landsliðsmanninum – Kristian gerir fjögurra ára samning