fbpx
Miðvikudagur 03.september 2025
433Sport

Ákvörðun KSÍ í vikunni gerði allt vitlaust: Varpa fram hugsanlegri ástæðu fyrir henni – „Mér finnst þetta mjög skrýtið“

433
Laugardaginn 16. desember 2023 07:00

Vanda Sigurgeirsdóttir. Mynd: Ernir Eyjólfsson

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

video
play-sharp-fill

Íþróttafréttamaðurinn Stefán Árni Pálsson er gestur í nýjasta þætti Íþróttavikunnar sem kemur út alla föstudaga. Helgi Fannar Sigurðsson og Hrafnkell Freyr Ágústsson hafa umsjón með þættinum.

Til að mynda var rætt um þær fréttir sem bárust á dögunum um að stjórn KSÍ hefði veitt Vöndu Sigurgeirsdóttur, formanni sambandsins, umboð til að ræða við Age Hareide landsliðsþjálfara um nýjan samning.

Margir hafa gagnrýnt þetta þar sem Vanda yfirgefur formannstólinn í febrúar.

„Ég viðurkenni að mér finnst þetta stórskrýtið. Mér finnst að það ætti að gefa Hareide þennan mars-glugga og sjá til eftir það. Þetta er ekkert flóknara en það,“ sagði Hrafnkell.

„Hann er greinilega að ýta á eftir þessu. Hann vill tryggja næstu ár sín,“ bætti hann við.

Stefán tók í sama streng.

„Ég er sammála því. Mér finnst þetta mjög skrýtið og það virðist sem svo að umboðsmaður Hareide sé að pressa á þetta því það liggur ekkert á þessu.“

Umræðan í heild er í spilaranum hér ofar og þátturinn í heild hér að neðan.

video
play-sharp-fill
Hægt er að hlusta á hlaðvarpið í heild sinni hér :

Einnig er hægt að hlusta á Spotify eða hlaðvarpsþjónustu Google
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Svimandi há laun Ten Hag fyrir nokkra mánuði í Þýskalandi

Svimandi há laun Ten Hag fyrir nokkra mánuði í Þýskalandi
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Birkir verður heiðraður á föstudag

Birkir verður heiðraður á föstudag
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum
KSÍ í þjálfaraleit
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Mikil sorg ríkir eftir að fjölskyldufaðir lést við líkamsrækt

Mikil sorg ríkir eftir að fjölskyldufaðir lést við líkamsrækt
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Fékk spurninguna sem íslenska þjóðin veltir fyrir sér – „Nei, það kemur bara í ljós“

Fékk spurninguna sem íslenska þjóðin veltir fyrir sér – „Nei, það kemur bara í ljós“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Stoltur Gísli í landsliðinu í fyrsta sinn – „Eitthvað sem maður stefnir alltaf að“

Stoltur Gísli í landsliðinu í fyrsta sinn – „Eitthvað sem maður stefnir alltaf að“
433Sport
Í gær

Konurnar í United ósáttar – Borguðu eigið flug til að komast fyrr heim

Konurnar í United ósáttar – Borguðu eigið flug til að komast fyrr heim
433Sport
Í gær

Carragher hendir fram furðulegri kenningu um það af hverju ekki er búið að reka Amorim

Carragher hendir fram furðulegri kenningu um það af hverju ekki er búið að reka Amorim
Hide picture