fbpx
Þriðjudagur 13.maí 2025
433Sport

Áhuginn á að taka Jadon Sancho ekki mikill – Dortmund sagt bakka út

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 14. desember 2023 17:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United virðist vera í nokkrum vandræðum með að losna við Jadon Sancho en hann er ekki í plönum félagsins á meðan Erik ten Hag er stjóri liðsins.

Ten Hag gæti þó misst vinnuna sína innan tíðar sem gæti breytt stöðunni hjá Sancho.

Borussia Dortmund sem seldi Sancho til United fyrir rúmum tveimur árum hefur haft áhuga á að fá hann aftur.

Nú segja hins vegar ensk blöð að Dortmund ætli ekki að reyna við Sancho í janúar.

Sancho er með 350 þúsund pund en RB Leipzig hefur einnig sýnt honum áhuga. Launapakki Sancho fælir hins vegar frá.

Sancho hefur ekki æft með aðalliði United frá því í september eftir að honum og Ten Hag lenti saman.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Færa leikinn í Garðabænum – Leikið í körfunni sama kvöld

Færa leikinn í Garðabænum – Leikið í körfunni sama kvöld
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Delap nálgast ákvörðun

Delap nálgast ákvörðun
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

United sættir sig við rosalegt fjárhagslegt tap

United sættir sig við rosalegt fjárhagslegt tap
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Verður líklega sá dýrasti í sögunni ef hann fer

Verður líklega sá dýrasti í sögunni ef hann fer
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Casemiro gefur í skyn að hann vilji halda áfram á Old Trafford

Casemiro gefur í skyn að hann vilji halda áfram á Old Trafford
433Sport
Í gær

Everton gerði sér vonir en Inter hafði betur

Everton gerði sér vonir en Inter hafði betur
433Sport
Í gær

Er Ronaldo óvænt á förum?

Er Ronaldo óvænt á förum?
433Sport
Í gær

Beckham opnar sig – Segist sjá mikið eftir þessari ákvörðun

Beckham opnar sig – Segist sjá mikið eftir þessari ákvörðun