fbpx
Sunnudagur 14.desember 2025
433Sport

Áhuginn á að taka Jadon Sancho ekki mikill – Dortmund sagt bakka út

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 14. desember 2023 17:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United virðist vera í nokkrum vandræðum með að losna við Jadon Sancho en hann er ekki í plönum félagsins á meðan Erik ten Hag er stjóri liðsins.

Ten Hag gæti þó misst vinnuna sína innan tíðar sem gæti breytt stöðunni hjá Sancho.

Borussia Dortmund sem seldi Sancho til United fyrir rúmum tveimur árum hefur haft áhuga á að fá hann aftur.

Nú segja hins vegar ensk blöð að Dortmund ætli ekki að reyna við Sancho í janúar.

Sancho er með 350 þúsund pund en RB Leipzig hefur einnig sýnt honum áhuga. Launapakki Sancho fælir hins vegar frá.

Sancho hefur ekki æft með aðalliði United frá því í september eftir að honum og Ten Hag lenti saman.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Stefán segir stjórnarmann bersýnilega hafa komið sér undan að ræða málefnið – „Eins og það væri bara einhver verkaskipting og kæmi honum ekkert við“

Stefán segir stjórnarmann bersýnilega hafa komið sér undan að ræða málefnið – „Eins og það væri bara einhver verkaskipting og kæmi honum ekkert við“
433Sport
Í gær

Langskotið og dauðafærið – Stórsigur í vændum á Emirates?

Langskotið og dauðafærið – Stórsigur í vændum á Emirates?
433Sport
Í gær

Forsetinn biðlar til Real Madrid

Forsetinn biðlar til Real Madrid
433Sport
Í gær

Amorim gefst upp á Baleba og horfir norður í land

Amorim gefst upp á Baleba og horfir norður í land
433Sport
Í gær

Mikill viðsnúningur í rekstri Manchester United á milli ára – Farnir að skila hagnaði eftir niðurskurð

Mikill viðsnúningur í rekstri Manchester United á milli ára – Farnir að skila hagnaði eftir niðurskurð
433Sport
Í gær

Íþróttavikan: Stefán Pálsson fer um víðan völl

Íþróttavikan: Stefán Pálsson fer um víðan völl