fbpx
Mánudagur 12.maí 2025
433Sport

Scholes segir að United hefði átt að sækja þessa tvo í sumar

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 13. desember 2023 13:30

Paul Scholes, fyrrum miðjumaður Manchester United

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United goðsögnin Paul Scholes telur að félagið hefði átt að kaupa þá Harry Kane og Declan Rice í sumar.

Scholes fjallaði um leik United og Bayern Munchen á TNT Sports í gær en hann fór 0-1 fyrir Bayern. Enska liðið endar því á botni síns riðils í Meistaradeildinni.

United hefur einnig verið í miklum vandræðum í ensku úrvalsdeildinni en Scholes telur félagið hafa gert mistök á markaðnum í sumar.

„Það voru líklega gerð tvö stór mistök í sumar. Maður hugsar um mann eins og Harry Kane. Þú hefðir fengið hann fyrir 100 milljónir punda og hann hefði komið,“ sagði Scholes.

„Annar leikmaður er Declan Rice. Þú ert að kaupa alvöru gæði og leikmann sem er búinn að sanna sig.“

Það fór svo í sumar að Kane fór frá Tottenham til Bayern á 86 milljónir punda en Rice fór frá West Ham til Arsenal á um 100 milljónir punda.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

United stórhuga fyrir sumarið – Leikurinn gegn Tottenham skiptir gríðarlegu máli

United stórhuga fyrir sumarið – Leikurinn gegn Tottenham skiptir gríðarlegu máli
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Það versta hjá United í yfir 60 ár – Geta enn slegið þetta vafasama met

Það versta hjá United í yfir 60 ár – Geta enn slegið þetta vafasama met
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Sjáðu hvað liðsfélagi Trent gerði eftir að stuðningsmenn Liverpool bauluðu á hann í gær

Sjáðu hvað liðsfélagi Trent gerði eftir að stuðningsmenn Liverpool bauluðu á hann í gær
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Sjáðu lygilegu atvikin í Víkinni í gær – „Hvaða djók var ég að horfa á?“

Sjáðu lygilegu atvikin í Víkinni í gær – „Hvaða djók var ég að horfa á?“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Velur Noble frekar en Fabregas

Velur Noble frekar en Fabregas
433Sport
Í gær

Ætlar ekki að gefast upp í Manchester

Ætlar ekki að gefast upp í Manchester
433Sport
Í gær

Besta deildin: Aron hetjan á Akureyri

Besta deildin: Aron hetjan á Akureyri
433Sport
Í gær

Arsenal vill framlenga til 2029

Arsenal vill framlenga til 2029