fbpx
Þriðjudagur 30.desember 2025
433Sport

Sátu fyrir Walker sem gistir ekki alltaf heima hjá sér – Sambandið hangir á bláþræði

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 11. desember 2023 10:28

Walker og Kilner.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kyle Walker og eiginkona hans Annie hafa gengið í gegnum erfiða tíma undanfarið, Walker hefur ekki alltaf verið að gista heima hjá sér vegna ósættis í sambandinu.

Ensk blöð fjalla um málið og segja deilur þeirra snúast um það að Walker á barn með Lauryn Goodman.

Barnið er þriggja ára gamalt en Walker barnaði hana á meðan hann og Annie voru saman.

„Við erum ekki hætt saman, ég er mættur hérna á heimili okkar,“ segir Walker við ensk blöð en þau sátu fyrir honum fyrir utan heimili þeirra í gær.

Annie hefur fyrirgefið Walker ýmislegt, þar á meðal barnið sem hann eignaðist með annari konu en að auki hefur hann oft komist í fréttirnar fyrir heimskulega hegðun.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Landsliðsferli Aubameyang lýkur fyrr en áætlað var

Landsliðsferli Aubameyang lýkur fyrr en áætlað var
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum
Rekinn frá Liverpool
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Söðlar um innan Lundúna fyrir sex milljarða

Söðlar um innan Lundúna fyrir sex milljarða
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Arnar segir frá því sem sló hann þegar hann skoðaði gullaldarliðið á dögunum – „Ég held að það sé bara nauðsynlegt“

Arnar segir frá því sem sló hann þegar hann skoðaði gullaldarliðið á dögunum – „Ég held að það sé bara nauðsynlegt“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Spilar síðasta leikinn í kvöld og klárar svo skiptin – Eru þegar með arftaka í sigtinu

Spilar síðasta leikinn í kvöld og klárar svo skiptin – Eru þegar með arftaka í sigtinu
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Arteta hvetur menn til að nýta hörmungarnar í upphafi mánaðar í kvöld

Arteta hvetur menn til að nýta hörmungarnar í upphafi mánaðar í kvöld