fbpx
Laugardagur 30.ágúst 2025
433Sport

Er Ten Hag búinn að finna leið til að losa sig við Sancho? – Myndi fá annan leikmann í staðinn fyrir hann

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 11. desember 2023 09:34

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Erik ten Hag, stjóri Manchester United, er kominn með nóg af fréttunum í kringum Jadon Sancho og leitar leiða til að losa hann.

Sancho hefur ekki mátt koma nálægt aðalliði United unfanfarna mánuði eftir uppþot hans og Ten Hag á samfélagsmiðlum og í fjölmiðlum eftir tap gegn Arsenal snemma á leiktíðinni.

Það eru því allar líkur á að Englendingurinn ungi sé á förum og hefur hans fyrrum félag Dortmund verið nefnt til sögunnar, en þaðan kom Sancho til United á 73 milljónir punda sumarið 2021.

Nú segir Sport á Spáni hins vegar frá því að United vilji fá Raphinha frá Barcelona og nota Sancho til þess.

Samkvæmt miðlinum hyggst United bjóða Sancho til Barcelona fyrir Raphinha.

Raphinha hefur skorað tvö mörk og lagt upp fimm á þessari leiktíð með Barcelona en hann hefur komið við sögu í 15 leikjum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Voru með flugvél klára en hann mætti ekki – Skrifar nú undir hjá Chelsea

Voru með flugvél klára en hann mætti ekki – Skrifar nú undir hjá Chelsea
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

West Ham afþakkaði það að fá Andre Onana

West Ham afþakkaði það að fá Andre Onana
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Fluttur úr glæsihúsi sínu og gistir á ódýru hóteli

Fluttur úr glæsihúsi sínu og gistir á ódýru hóteli
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Babb í bátinn og orðið ólíklegt að United kaupi markvörðinn frá Belgíu

Babb í bátinn og orðið ólíklegt að United kaupi markvörðinn frá Belgíu
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Tíðindi frá Tyrklandi – Búið að reka Mourinho

Tíðindi frá Tyrklandi – Búið að reka Mourinho
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Pattstaða í máli Donnarumma sem heldur í vonina

Pattstaða í máli Donnarumma sem heldur í vonina
433Sport
Í gær

Solskjær rekinn í Tyrklandi í kvöld – Töpuðu leik og forsetinn rak hann á staðnum

Solskjær rekinn í Tyrklandi í kvöld – Töpuðu leik og forsetinn rak hann á staðnum
433Sport
Í gær

Lýsir ótrúlegri atburðarás á veitingastað – „Ég held að ég hafi sloppið vel“

Lýsir ótrúlegri atburðarás á veitingastað – „Ég held að ég hafi sloppið vel“