fbpx
Föstudagur 23.febrúar 2024
433Sport

Ten Hag býst ekki við að hann fái leikmenn í janúar

Victor Pálsson
Sunnudaginn 10. desember 2023 10:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Erik ten Hag, stjóri Manchester United, býst ekki við því að félagið semji við nýja leikmenn í janúarglugganum.

United er með ágætis breidd þessa stundina en margir heimta frekari styrkingu í sóknarlínuna og aðrir í varnarlínuna.

Ten Hag er þó ekki að búast við að leikmenn verði keyptir í janúar en allar líkur eru á að liðið verði styrkt næsta sumar.

,,Ég býst ekki við því. Það er mikið sem getur gerst í þessum glugga og við þurfum að vera með augun opin,“ sagði Ten Hag.

,,Ef eitthvað kemur upp eða eitthvað óvænt þá þurfum við að vera tilbúnir að bregðast við.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

City fjármagnar 63 milljarða höll í Manchester – Sjáðu myndina

City fjármagnar 63 milljarða höll í Manchester – Sjáðu myndina
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Sveindís Jane mætt aftur í byrjunarliðið – Landsleikurinnn hefst klukkan 15 í Serbíu

Sveindís Jane mætt aftur í byrjunarliðið – Landsleikurinnn hefst klukkan 15 í Serbíu
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Liverpool heppið með drátt í Evrópudeildinni

Liverpool heppið með drátt í Evrópudeildinni
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Hún vill hring á fingur en hann tekur það ekki í mál – Sjáðu kostulegt samtal þeirra

Hún vill hring á fingur en hann tekur það ekki í mál – Sjáðu kostulegt samtal þeirra
433Sport
Í gær

Mbappe horfði á nánast alla leiki Everton

Mbappe horfði á nánast alla leiki Everton
433Sport
Í gær

Aðeins tvítugur en ákvað að eyða um milljarð í fyrstu fasteignina – Sjáðu stórkostlegt glæsibýli

Aðeins tvítugur en ákvað að eyða um milljarð í fyrstu fasteignina – Sjáðu stórkostlegt glæsibýli