fbpx
Mánudagur 29.desember 2025
433Sport

Liverpool jafnar met frá árinu 1938 – Anfield er orðið að alvöru vígi

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 1. desember 2023 10:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Liverpool hefur tekist á þessu tímabili að gera Anfield að alvöru vígi sem enginn vill mæta á enda tekur Liverpool liðin og slátrar þeim.

Liverpool hefur unnið alla tíu heimaleiki sína á þessu tímabili, og til að gera gott betra hafa allir sigrarnir verið með tveimur mörkum eða meira.

Þetta er aðeins í annað sinn sem enskt félag vinnur tíu heimaleiki í röð með tveimur mörkum eða meira.

Wolves gerði slíkt hið sama árið 1938 en nú hefur Liverpool bæst í þann hóp.

Liverpool vann sannfærandi sigur á LASK í gær en Liverpool er í toppbaráttu í ensku úrvalsdeildinni eftir góðan árangur á heimavelli.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

England: Jafnt á Leikvangi Ljóssins

England: Jafnt á Leikvangi Ljóssins
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Kristján biður guð um að blessa öll íslensk lið nema eitt

Kristján biður guð um að blessa öll íslensk lið nema eitt
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Baunar á Carragher og segir gagnrýnina óskiljanlega – ,,Hann var það heppinn að fæðast í Liverpool“

Baunar á Carragher og segir gagnrýnina óskiljanlega – ,,Hann var það heppinn að fæðast í Liverpool“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ekki búinn að missa klefann í Lundúnum

Ekki búinn að missa klefann í Lundúnum
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum
Garner aftur til United?
433Sport
Í gær

Tvær goðsagnir neita að ræða málin um 20 árum seinna – ,,Hann gerði risastór mistök með þessum ummælum“

Tvær goðsagnir neita að ræða málin um 20 árum seinna – ,,Hann gerði risastór mistök með þessum ummælum“
433Sport
Í gær

England: Watkins tryggði Villa öll stigin gegn Chelsea

England: Watkins tryggði Villa öll stigin gegn Chelsea
433Sport
Í gær

England: Cherki skaut City á toppinn

England: Cherki skaut City á toppinn
433Sport
Í gær

Byrjunarliðin í enska boltanum – Kemur fyrsti sigurinn í dag?

Byrjunarliðin í enska boltanum – Kemur fyrsti sigurinn í dag?