fbpx
Fimmtudagur 20.nóvember 2025
433Sport

Hjálmar varpar fram mjög nýstárlegri hugmynd – „Nú verða einhverjir brjálaðir“

433
Föstudaginn 1. desember 2023 20:30

Hjálmar Örn Jóhannsson

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

video
play-sharp-fill

Skemmtikrafturinn og hlaðvarpsstjarnan Hjálmar Örn Jóhannsson var gestur í nýjasta þætti Íþróttavikunnar sem kemur út alla föstudaga. Helgi Fannar Sigurðsson og Hrafnkell Freyr Ágústsson hafa umsjón með þættinum.

Hjálmar er úr Árbænum og mikill stuðningsmaður Fylkis. Hann er harður á því að Fylkir fari þá leið að spila bara Árbæingum, eins og Athletic Bilbao gerir í spænska boltanum.

„Eins og ég sagði í fyrra vil ég að þetta verði Bilbao style. Það verða bara Árbæingar í liðinu. Nú verða einhverjir brjálaðir en ég ítreka þetta enn og aftur,“ sagði hann.

Hrafnkell var hrifinn af hugmyndinni.

„Þetta myndi sameina fólkið og skapa mikla stemningu.“

Umræðan í heild er hér ofar og þátturinn hér að neðan.

video
play-sharp-fill
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Amorim svarar þeim sem gagnrýna kerfi hans – Var svekktur þegar hann horfði aftur á Tottenham leikinn

Amorim svarar þeim sem gagnrýna kerfi hans – Var svekktur þegar hann horfði aftur á Tottenham leikinn
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Útskýra ummæli Ratcliffe þar sem hann virtist hrauna yfir unglingastarfið

Útskýra ummæli Ratcliffe þar sem hann virtist hrauna yfir unglingastarfið
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Hótar Tottenham málsókn fyrir að nota lag sem hann samdi – Þeir neita að ræða málið

Hótar Tottenham málsókn fyrir að nota lag sem hann samdi – Þeir neita að ræða málið
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Telur að Mainoo eigi að fara til Arsenal

Telur að Mainoo eigi að fara til Arsenal
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Gæti mjög óvænt snúið aftur

Gæti mjög óvænt snúið aftur
433Sport
Í gær

Liðsfélagi Ísaks Bergmann til Manchester?

Liðsfélagi Ísaks Bergmann til Manchester?
433Sport
Í gær

Smáþjóðin hirðir metið af Íslandi

Smáþjóðin hirðir metið af Íslandi
Hide picture