fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
433Sport

Staðfestir að peningarnir í Sádi hafi skipt miklu máli en kom með annan punkt – ,,Erum ekki að segja það bara til að segja það“

Victor Pálsson
Laugardaginn 9. desember 2023 21:21

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það kom mörgum á óvart þegar miðjumaðurinn eftirsótti Ruben Neves ákvað að færa sig til Sádi Arabíu í sumar.

Neves var orðaður við fjölmörg lið í Evrópu en hann er aðeins 26 ára gamall og lék lengi með Wolves á Englandi.

Neves ákvað að skrifa undir hjá Al-Hilal í sumarglugganum en peningarnir í Sádi tala sínu máli og viðurkennir Portúgalinn það fúslega.

,,Auðvitað spiluðu penignarnir hlutverk. Það er ekki hægt að fela það,“ sagði Neves í samtali við BBC.

,,Þetta snerist þó einnig um verkefnið sem mér var boðið, ég veit að fólk heldur að við séum bara að segja það til að segja það en það er ekki rétt.“

,,Þetta er risastórt verkefni, ég held að fólk átti sig ekki á hversu mikið fótboltinn er að tækka hérna, hvernig hann getur verið eftir eitt eða tvö ár.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona