fbpx
Mánudagur 20.október 2025
433Sport

Myndi labba til Sádi Arabíu fyrir sömu laun og golfarinn fær – ,,Augljóslega er það grín“

Victor Pálsson
Laugardaginn 9. desember 2023 16:00

Carlo Ancelotti og Florentino Perez / Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Carlo Ancelotti, stjóri Real Madrid, hefur grínast með það að hann myndi labba til Sádi Arabíu fyrir sömu laun og golfarinn Jon Rahm er að fá þar í landi.

Rahm hefur skrifað undir samning í Sádi og er útlit fyrir að hann fái nú 450 milljónir punda í árslaun – um er að ræða einn besta golfara heims.

Ancelotti hefur áður verið orðaður við Sádi en líklegt er að hann taki við brasilíska landsliðinu eftir tímabilið.

Ancelotti hefur lengi verið einn fremsti þjálfari heims en hann fær ekki nærrum eins há laun og Rahm í dag.

,,Ég myndi labba þangað. Ég þarf ekki að fá neitt flug, ég skal labba,“ sagði Ancelotti með bros á vör.

,,Augljóslega er það grín en heimurinn er að breytast og mun halda áfram að breytast. John Rahm er mjög góður golfari en ég er enginn sérfræðingur. Hann virðist vera sá besti í heiminum.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Eftir umræðu síðustu ára fannst Frey sérstaklega jákvætt að sjá þetta í landsleikjum Íslands á dögunum

Eftir umræðu síðustu ára fannst Frey sérstaklega jákvætt að sjá þetta í landsleikjum Íslands á dögunum
433Sport
Fyrir 2 dögum

Telur að Túfa verði áfram þó margir haldi öðru fram

Telur að Túfa verði áfram þó margir haldi öðru fram
433Sport
Fyrir 2 dögum

Breiðablik fer til Danmerkur

Breiðablik fer til Danmerkur
433Sport
Fyrir 2 dögum

Hefja viðræður um nýjan samning en óvíst hvernig það mun ganga

Hefja viðræður um nýjan samning en óvíst hvernig það mun ganga
433Sport
Fyrir 2 dögum

Rekstur ársins í Laugardalnum á áætlun – Ræddu útfærslur til að mæta auknum dómarakostnaði

Rekstur ársins í Laugardalnum á áætlun – Ræddu útfærslur til að mæta auknum dómarakostnaði
433Sport
Fyrir 2 dögum

Hrun í áhorfi eftir að Lineker lét af störfum

Hrun í áhorfi eftir að Lineker lét af störfum
433Sport
Fyrir 2 dögum

Selur húsið sitt – Leigjandi frá helvíti bjó til næturklúbb þar og borgaði ekki leigu

Selur húsið sitt – Leigjandi frá helvíti bjó til næturklúbb þar og borgaði ekki leigu
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fyrrum umboðsmaður unnustu Sancho hjólar í parið – „Þetta er allt þér að kenna“

Fyrrum umboðsmaður unnustu Sancho hjólar í parið – „Þetta er allt þér að kenna“