fbpx
Sunnudagur 06.júlí 2025
433Sport

Mætti í dulargervi eldri manns – Trúðu ekki eigin augum þegar þeir sáu hvaða heimsfrægi maður þetta var í raun

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 8. desember 2023 20:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fyrrum knattspyrnumaðurinn Dimitar Berbatov tók þátt í virkilega skemmtilegu atriði með Youtube-rásinni Shoot for Love.

Búlgarinn varð á sínum tíma Englandsmeistari í tvígang með Manchester United og varð markakóngur ensku úrvalsdeildarinnar 2010-2011.

Hann kann því eitthvað fyrir sér í boltanum en í atriðinu, sem sjá má hér að neðan, var Berbatov settur í dulargervi eldri manns og svo mætti hann í sjö manna bolta.

Fyrst átti Berbatov að láta eins og hann væri ansi lúinn og hefði ekki mikið fram að færa en svo tók hann við sér þegar hann var beðinn um það.

Að lokum fór hann úr dulgargervinu og meðspilarar hans sáu um hvern væri að ræða.

Þetta skemmtilega myndband má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Besta deildin: Vestri og ÍA töpuðu heima

Besta deildin: Vestri og ÍA töpuðu heima
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Allt öðruvísi aðstæður annað kvöld

Allt öðruvísi aðstæður annað kvöld
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ákvað sjálfur að spila í gær stuttu eftir andlát Jota

Ákvað sjálfur að spila í gær stuttu eftir andlát Jota
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Lýsir afar erfiðum mínútum Glódísar – „Heyrði ekki neitt og sá bara hversu illa henni leið, það var mjög erfitt“

Lýsir afar erfiðum mínútum Glódísar – „Heyrði ekki neitt og sá bara hversu illa henni leið, það var mjög erfitt“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Segir að United hafi gert ein stærstu mistök í sögu fótboltans í fyrra

Segir að United hafi gert ein stærstu mistök í sögu fótboltans í fyrra
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Borga mögulega 50 milljónir fyrir leikmann sem Arsenal vildi ekki sjá

Borga mögulega 50 milljónir fyrir leikmann sem Arsenal vildi ekki sjá