fbpx
Mánudagur 20.október 2025
433Sport

Mætti í dulargervi eldri manns – Trúðu ekki eigin augum þegar þeir sáu hvaða heimsfrægi maður þetta var í raun

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 8. desember 2023 20:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fyrrum knattspyrnumaðurinn Dimitar Berbatov tók þátt í virkilega skemmtilegu atriði með Youtube-rásinni Shoot for Love.

Búlgarinn varð á sínum tíma Englandsmeistari í tvígang með Manchester United og varð markakóngur ensku úrvalsdeildarinnar 2010-2011.

Hann kann því eitthvað fyrir sér í boltanum en í atriðinu, sem sjá má hér að neðan, var Berbatov settur í dulargervi eldri manns og svo mætti hann í sjö manna bolta.

Fyrst átti Berbatov að láta eins og hann væri ansi lúinn og hefði ekki mikið fram að færa en svo tók hann við sér þegar hann var beðinn um það.

Að lokum fór hann úr dulgargervinu og meðspilarar hans sáu um hvern væri að ræða.

Þetta skemmtilega myndband má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Hefja viðræður um nýjan samning en óvíst hvernig það mun ganga

Hefja viðræður um nýjan samning en óvíst hvernig það mun ganga
433Sport
Fyrir 2 dögum

Segir ógeðslegt hvernig komið er fram við einn besta félaga Putin

Segir ógeðslegt hvernig komið er fram við einn besta félaga Putin
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fyrrum umboðsmaður unnustu Sancho hjólar í parið – „Þetta er allt þér að kenna“

Fyrrum umboðsmaður unnustu Sancho hjólar í parið – „Þetta er allt þér að kenna“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Gagnrýna Arnar Gunnlaugs og segja hann í mótsögn við sjálfan sig – „Þá má ekki gagnrýna“

Gagnrýna Arnar Gunnlaugs og segja hann í mótsögn við sjálfan sig – „Þá má ekki gagnrýna“