fbpx
Fimmtudagur 11.desember 2025
433Sport

Fundur í Dortmund í dag – Sancho gæti farið í skiptum fyrir kantmann Dortmund

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 8. desember 2023 15:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það fer fram fundur í Dortmund í dag þar sem Manchester United og Borussia Dortmund ræða um Jadon Sancho en þýska félagið hefur áhuga á að kaupa hann.

Christian Falk virtasti blaðamaður Þýskalands segir það koma til greina að Donyell Malen fari í skiptum fyrir Sancho.

Malen var keyptur til Dortmund fyrri rúmum tveimur árum til að fylla skarð Sancho sem var þá seldur til United.

Getty Images

Sancho fær ekki að spila með United á meðan Erik ten Hag stýrir liðinu eftir að þeir rifust í haust.

Malen lék áður með PSV en hann hefur skorað fimm mörk í 19 leikjum á þessu tímabili. Erik ten Hag ku hafa áhuga á kauða.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Valur fær Kristófer Dag frá Fjölni – „Hann er einbeittur í að bæta sig“

Valur fær Kristófer Dag frá Fjölni – „Hann er einbeittur í að bæta sig“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Viktor Daði byrjaði í fræknum sigri danska liðsins á Spáni

Viktor Daði byrjaði í fræknum sigri danska liðsins á Spáni
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Van Dijk vill ekki segja frá því hvað hann ræddi við Salah

Van Dijk vill ekki segja frá því hvað hann ræddi við Salah
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Reykjavíkurmótið rúllar af stað á morgun – Svona er dagskráin

Reykjavíkurmótið rúllar af stað á morgun – Svona er dagskráin
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Lögregla rannsakar árás sem geysivinsæll áhrifavaldur varð fyrir – Þrír verið handteknir og borgarstjórinn sendi kveðju

Lögregla rannsakar árás sem geysivinsæll áhrifavaldur varð fyrir – Þrír verið handteknir og borgarstjórinn sendi kveðju
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Stjarnan sækir markvörð frá Augnablik

Stjarnan sækir markvörð frá Augnablik