fbpx
Föstudagur 21.nóvember 2025
433Sport

Fólk trúir varla við hvað fyrrum stjarna Manchester United starfar í dag – „Þú getur ekki rassgat svo grjóthaltu kjafti“

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 8. desember 2023 07:28

Chicharito starfar við að spila tölvuleiki.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Javier Hernandez, betur þekktur sem Chicharito, er leikmaður sem flestir muna eftir en hann var í fimm ár hjá Manchester United á sínum tíma.

Chicharito er í dag 35 ára og án félags eftir að hafa yfirgefið LA Galaxy í sumar. Sóknarmaðurinn knái sleit krossband en hefur heldur betur haldið sér uppteknum á tíma sínum frá vellinum.

Í fyrra skrifaði hann nefnilega undir samning við rafíþróttafélagið Complexity.

Chicharito í leik með Sevilla.

Chicharito spilar tölvuleikinn Call of Duty og streymir því á Twitch fyrir aðdáendur.

Honum getur þó orðið ansi heitt í hamsi og fór ein klippa af honum út um allan heim er hann spilaði í fyrra.

„Grjóthaldtu kjafti hálfvitinn þinn. Þegiðu. Þú getur ekki rassgat svo grjóthaltu kjafti,“ sagði bálreiður Chicharito í klippunni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Heimir ætlar að setjast niður og ræða framhaldið – „Ekki í fjölmiðlum, bara ég og þeir“

Heimir ætlar að setjast niður og ræða framhaldið – „Ekki í fjölmiðlum, bara ég og þeir“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Donni verður aðstoðarmaður Davíðs Smára

Donni verður aðstoðarmaður Davíðs Smára
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Tók upp myndband af mótmælum við flóttamönnum – Stálheppinn að missa ekki bílprófið

Tók upp myndband af mótmælum við flóttamönnum – Stálheppinn að missa ekki bílprófið
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Heimir rifjaði upp vondar minningar með Íslandi eftir drátt gærdagsins

Heimir rifjaði upp vondar minningar með Íslandi eftir drátt gærdagsins
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Segir frá skilaboðum sem hann fékk eftir ummæli í sjónvarpi – Áttaði sig á því að hann væri mannlegur

Segir frá skilaboðum sem hann fékk eftir ummæli í sjónvarpi – Áttaði sig á því að hann væri mannlegur
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Settur í leyfi vegna rannsóknar – Grunaður um kynþáttafordóma og kynferðislega áreitni

Settur í leyfi vegna rannsóknar – Grunaður um kynþáttafordóma og kynferðislega áreitni