fbpx
Laugardagur 10.janúar 2026
433Sport

Fyrirliðinn fær ekki lengur að mæta á æfingar og enginn veit af hverju

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 7. desember 2023 21:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Joe Worrall fyrirliði Nottingham Forest má ekki lengur mæta á æfingar með liðinu en engar útskýringar hafa komið fram vegna þess.

Worrall skrifaði undir nýjan samning við Nottingham í september og því kemur þetta á óvart.

Steve Cooper er á barmi þess að verða rekinn úr starfi sem þjálfari en Worrall gæti fengið tækifæri aftur.

Worrall er 26 ára gamall en Scott McKenna samherji hans fær sömu meðferð og má ekki lengur mæta á æfingar.

Worrall og McKenna eru nú látnir mæta á æfingasvæðið þegar aðrir leikmenn eru farnir heim en ensk blöð segja hegðun ekki vera ástæðuna fyrir þessu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Vilja fá aukaleikara frá Arsenal á láni til að fylla skarð Semenyo

Vilja fá aukaleikara frá Arsenal á láni til að fylla skarð Semenyo
433Sport
Í gær

Hvorugur aðilinn vill nokkuð gefa upp

Hvorugur aðilinn vill nokkuð gefa upp
433Sport
Í gær

Kalla Ratcliffe trúð og kalla eftir breytingum – Boða til mótmæla

Kalla Ratcliffe trúð og kalla eftir breytingum – Boða til mótmæla
433Sport
Í gær

Jeppe til liðs við KA

Jeppe til liðs við KA
433Sport
Í gær

Áfram spretta upp sögur um ástandið í Beckham fjölskyldunni – Neitar að tala við foreldra sína nema í gegnum lögmann

Áfram spretta upp sögur um ástandið í Beckham fjölskyldunni – Neitar að tala við foreldra sína nema í gegnum lögmann
433Sport
Í gær

Bruno Fernandes hjólaði í fyrrum samherja þegar hann var með leiðindi – Sjáðu myndbandið

Bruno Fernandes hjólaði í fyrrum samherja þegar hann var með leiðindi – Sjáðu myndbandið