fbpx
Föstudagur 09.maí 2025
433Sport

United útskýrir af hverju félagið setti nokkra fjölmiðla í bann í dag

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 5. desember 2023 18:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United ákvað í dag að banna nokkuð marga aðila frá fréttamannafundi Erik ten Hag, ástæðan eru fréttir um það að um helmingur leikmannahóps liðsins hafi misst trúna á stjóranum.

United setur sig ekki á móti því að svona fréttir séu skrifaðar en vilja fá að svara fyrir þær áður en þær eru birtar.

Ten Hag er að undirbúa United liðið fyrir leik gegn Chelsea á morgun en ljóst er að hollenski stjórinn er í vanda staddur í starfinu.

„Við tókum til þessara ráða gegn nokkum fréttaveitum í dag, ekki af því að þau skrifuðu fréttir sem okkur er illa við. Heldur vegna þess að það var ekki leitað til okkar til að fá viðbrögð eða til að koma okkar sjónarhorni á framfæri,“ segir í yfirlýsingu félagsins.

„Við teljum það afar mikilvægt að fá að verja okkur og við vonum að þetta verði til þess að þessi fyrirtæki vinni betur í sínum fréttum.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Reyndi hvað hann gat til að koma í veg fyrir að kynlífsmyndband þeirra færi í dreifingu – Þegar það lak út kom í ljós hvers vegna

Reyndi hvað hann gat til að koma í veg fyrir að kynlífsmyndband þeirra færi í dreifingu – Þegar það lak út kom í ljós hvers vegna
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Mikill áhugi á Donnarumma – Möguleikar í heimalandinu og á Englandi

Mikill áhugi á Donnarumma – Möguleikar í heimalandinu og á Englandi
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Nýr þáttur af Íþróttavikunni: Besta deildin í aðalhlutverki – Úrslitastund framundan í körfunni

Nýr þáttur af Íþróttavikunni: Besta deildin í aðalhlutverki – Úrslitastund framundan í körfunni
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Öll mannvirki í kringum völlinn í Grindavík metin örugg

Öll mannvirki í kringum völlinn í Grindavík metin örugg