fbpx
Föstudagur 09.maí 2025
433Sport

Ten Hag rýfur þögnina um fjaðrafokið í fjölmiðlum

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 5. desember 2023 14:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það hafa verið háværir orðrómar um ósætti innan leikmannahóps Manchester United með stjórann Erik ten Hag. Hann og félagið segir fréttirnar ósannar og voru miðlar sem fjölluðu um þetta bannaðir frá blaðamannafundi liðsins í dag.

„Þeir hefðu átt að koma til okkar fyrst en ekki fara á bak við okkur og birta fréttir sem eru ósannar. Við eigum gott samband. Þeir geta komið til okkar og við ræðum hlutina,“ sagði Ten Hag á blaðamannafundinum í aðdraganda leiksins gegn Chelsea annað kvöld.

„Auðvitað eru leikmenn í öllum liðum sem eru óánægðir með að vera ekki að spila. Þú þarft að bíða eftir að tækifærið komi.

Það er ekki ósætti í búningsklefanum. Það er mikið af orðrómum í gangi en við erum ekki truflaðir af þeim. Við erum á vegferð og að fara í rétta átt,“ sagði Ten Hag í dag.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Reyndi hvað hann gat til að koma í veg fyrir að kynlífsmyndband þeirra færi í dreifingu – Þegar það lak út kom í ljós hvers vegna

Reyndi hvað hann gat til að koma í veg fyrir að kynlífsmyndband þeirra færi í dreifingu – Þegar það lak út kom í ljós hvers vegna
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Mikill áhugi á Donnarumma – Möguleikar í heimalandinu og á Englandi

Mikill áhugi á Donnarumma – Möguleikar í heimalandinu og á Englandi
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Nýr þáttur af Íþróttavikunni: Besta deildin í aðalhlutverki – Úrslitastund framundan í körfunni

Nýr þáttur af Íþróttavikunni: Besta deildin í aðalhlutverki – Úrslitastund framundan í körfunni
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Öll mannvirki í kringum völlinn í Grindavík metin örugg

Öll mannvirki í kringum völlinn í Grindavík metin örugg