fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
433Sport

Fyrrum leikmaður United segir að þetta vandamál hafi komið upp daglega hjá félaginu – Sancho og Pogba áttu alltaf í hlut

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 5. desember 2023 09:05

Mynd: Instagram

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nemanja Matic segir að á tíma sínum hjá Manchester United hafi sumir leikmenn alltaf mætt of seint. Varð það til þess að hann greip til sinna ráða.

Serbneski miðjumaðurinn er í dag hjá Rennes en hann var hjá United frá 2017 til 2022. Þar áður var hann hjá Chelsea.

„Hjá Chelsea höguðu menn sér faglega. Þeir voru aldrei seinir á æfingar en hjá United kom það fyrir nánast daglega,“ segir Matic.

„Á meðal leikmanna sem voru alltaf seinir voru Paul Pogba, Jadon Sancho og tveir aðrir.

Við hinir sem mættum alltaf á réttum tíma vorum svo reiður að við ákváðum að búa til aganefnd innan hópsins þar sem ég var formaður. Ég skráði á blað uppi á vegg hverjir mætu seint. Á einu tímabili söfnuðum við saman 75 þúsund pundum í sektir.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona