fbpx
Miðvikudagur 17.desember 2025
433Sport

Þrumuræða Gary Neville um ástandið hjá United – „Ég hef fengið nóg“

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 4. desember 2023 10:51

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gary Neville fyrrum fyrirliði Manchester United hefur fengið nóg af ástandinu hjá félagi sínu, hann segir sömu umræðuna fara af stað reglulega.

„Þetta er verulega dapurt,“ sagði Neville um ástandið hjá Manchester United eftir tap gegn Newcastle um helgina.

„Við erum bara að fara hring eftir hring, nú er farið að ræða um stöðu þjálfarans.“

United hefur rekið nokkra þjálfara síðustu ár en Neville veit ekki hvort það bjargi einhverju að láta Erik ten Hag fara.

„Það er sama sagan núna og áður, við rekin varla annan þjálfara þegar það þarf að losa sig við leikmennina sem eru að kosta stjórana starfið.“

„Svo förum við að ræða eigendur félagsins. Ég er komin með leið á þessu, ég er orðinn þreyttur á mínu félagi.“

„Ég nenni þessum leikjum ekki lengur, ég vil ekki horfa á leikina lengur. Ég er orðin leiður á því að horfa á liðið mitt. Ég er ekki einn, það eru margir sem hafa fengið nóg.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona